Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 14
Hvert stefnir? Grein eftir dr. Manfred BjörTcquist biskup. Hefir nokkur af okkur látið það sér til fulls að kenningu verða, er gerzt hefir og gerist nú á Vesturlöndum, að ekki sé sagt um víða veröld? Hefir nokkur af okkur gjört sér ljósa grein fyrir þeirri rotnun, sem á sér stað í öllu þessu? En er okkur ekki brýn nauðsyn á að koma auga á voðann, til þess að við getum hafið samtök gegn honum? Við höfum hrokkið við af ótta við kjamorkusprengjuna og þá heima, sem hún hefir lokið upp. Hún er svo sem ekki ein út af fyrir sig. Frægur náttúruskoðari á okkar dögum ritaði fyrir fáum árum: „1 fyrsta sinni í sögunni hefir nú maðurinn orðið hræddur við það, sem vit hans hefir framleitt.“ Hvers vegna? Jú, af því að við höfum í einu vetfangi orðið lostnir þeim ægilega grun, að vit mannkynsins, leyst úr öllum tengslum við siðferðilega ábyrgð og andlegt samhengi, getur orðið höfuðfjandi þess. Vitið á ekki sökina, heldur stafar hún af því, að hæfi- leikar mannanna og reynsla og menningarstarf á ýmsum sviðum er komið allt út á yztu nöf. Og þangað hefir stefnt öldum saman. Margir höfðu áður reist vonir sínar um framfarir mann- kynsins á tækninni. Menn myndu læra af tækninni að hafa meiri not af auðlindum náttúrunnar. Og þá væri von til þess í fyrsta skipti í sögunni, að öll jarðarböm gætu búið við mannsæm kjör, er færu batnandi á komandi árum. Menn gleymdu því helzt til oft, að tæknin veitir þeim ekki aðeins vald yfir náttúrunni. Hún veitir þeim einniff
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.