Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 35
Séra Einar Pálsson. Síðustu tvö árin hefir hinn slyngi sláttumaður höggvið 0venju mörg skörð í íslenzka prestastétt. Nú síðast er af heimi horfinn séra Einar Pálsson fyrrum prestur í Reykholti. Hann lézt að heimili sonar síns, Laugar- bökkum í ölfusi, hinn 27. janúar síðastliðinn. Með séra Einari Pálssyni er genginn einn af gegn- ustu mönnum íslenzkrar prestastéttar. Ætíð er eft- irsjá að slíkum mönnum. En aldur var orðinn hár, sjónin var horfin, kraftar á þrotum. Þá er líka gott að fá hvíld og — „fæðast í ljós annað“. Séra Einar var borinn og era Einar Palsson. bamfæddur Austfirðingur. þar til góðra að teljast. Fæddur var hann hinn • 3úlí 1868 á Glúmsstöðum í Fljótsdal. Föður sinn missti ^ann, er hann var á 12. ári. Var þá án efa erfitt fram horfa fyrir ekkjuna og móðurina. En ekki var það látið , . ra námsframa hins unga sveins. Hann settist í Lærða ® ólann og útskrifaðist þaðan með lofi 1890. Tveim árum Sl ar lauk hann guðfræðiprófi við Prestaskólann einnig með lofeinkunn. Séra Einar fékk veitingu fyrir Hálsi í Fnjóskadal vorið 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.