Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 35

Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 35
Séra Einar Pálsson. Síðustu tvö árin hefir hinn slyngi sláttumaður höggvið 0venju mörg skörð í íslenzka prestastétt. Nú síðast er af heimi horfinn séra Einar Pálsson fyrrum prestur í Reykholti. Hann lézt að heimili sonar síns, Laugar- bökkum í ölfusi, hinn 27. janúar síðastliðinn. Með séra Einari Pálssyni er genginn einn af gegn- ustu mönnum íslenzkrar prestastéttar. Ætíð er eft- irsjá að slíkum mönnum. En aldur var orðinn hár, sjónin var horfin, kraftar á þrotum. Þá er líka gott að fá hvíld og — „fæðast í ljós annað“. Séra Einar var borinn og era Einar Palsson. bamfæddur Austfirðingur. þar til góðra að teljast. Fæddur var hann hinn • 3úlí 1868 á Glúmsstöðum í Fljótsdal. Föður sinn missti ^ann, er hann var á 12. ári. Var þá án efa erfitt fram horfa fyrir ekkjuna og móðurina. En ekki var það látið , . ra námsframa hins unga sveins. Hann settist í Lærða ® ólann og útskrifaðist þaðan með lofi 1890. Tveim árum Sl ar lauk hann guðfræðiprófi við Prestaskólann einnig með lofeinkunn. Séra Einar fékk veitingu fyrir Hálsi í Fnjóskadal vorið 9

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.