Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 74
Bœkur, Þýðingar dr. C. Venn Pilchers biskups. Eftir próf. dr. pihil. Richard BecTc. Vér íslendingar stöndum í mikilli þakkarskuld við þá merkis- og fræðimenn útlenda, sem af einskærri ást á íslenzkum fræð- um hafa snúið á víðlesin erlend mál bókmenntum vorum 1 bundnu máli eða óbundnu, og með þeim hætti víkkað landnám íslenzkrar menningar. í þeim fríða flokki skipar dr. Charles Venn Pilcher, biskup í Sydney í Ástralíu, bæði heiðurssess og á þar sérstöðu, því að hann hefir gerzt brautryðjandi á því sviði, með enskum ÞÝð' ingum sínum á íslenzkum trúarljóðum að fomu og nýju. Eigi verður hér rakinn merkur ævi- og starfsferill dr. Pilch- ers, þó meir en verðugt væri, því að áður hefir sá, er þetta ritar, gert því efni nokkur skil í grein sinni „íslandsvinurinn dr. C. Venn Pilcher og þýðingar hans“ (Tímarit Þjóðræknis- félagsins 1943). Að þessu sinni skal athygli lesenda sérstaklega dregin að hinu nýja safni hans af þýðingum íslenzkra trúar- ljóða. Hann hefir áður, eins og kunnugt er, gefið út þrjú söfn af þýðingum sínum úr Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar, The Passion Hymns of lceland (London, 1913), Meditations °n the Cross (Toronto, 1921) og lcelandic Meditations on the Pas- sion (New York, 1923), sem er aðalsafn þýðinga hans fram að þeim tíma. Vöktu þessar Passíusálma-þýðingar hans eftirtekt og hlutu ágæta dóma, en ítarlegri umsögn um þær er að finna í ofannefndri ritgerð greinarhöfundar, og vísast þangað. Alveg nýverið hefir Ástralíudeild hins mikla útgáfufélags Ox- ford University Press gefið út nýtt safn þýðinga úr íslenzku eftir dr. Pilcher, er nefnist lcelandic Christian Classics (Mel'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.