Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 63
S AMTÍNIN GUR 153 Canon Peter Green, velmetinn enskur kirkjumaður og rithöf- undur, skrifaði nýlega grein um fráhvarfið frá trúnni og kirkj- Una. Greinina endar hann á þessa leið: „Daglegar guðsþjón- ustur í öllum kirkjum Englands mundu gera meira til að leiða bjóðina til Guðs heldur en nokkuð annað, sem mennimir geta gert.“ ★ Héraðsfundur Borgarfjarðarprófastsdæmis árið 1891 var samhuga á því að afnema Kóngsbænadaginn sem helgan dag, og nieirihlutinn vildi setja sumardaginn fyrsta í staðinn. Ennfrem- Ur vildi meirihluti fundarins afnema annan 1 páskum og annan í hvítasunnu. ★ Enski biskupinn Weldon sagði, að það sem gerði kirkju sinni mestan skaða væri áköf viðleitni prestanna til að gera annarra Verk en vanrækja sitt eigið starf. ★ Síðasta blaðagreinin, sem Bemhard Shaw skrifaði, var rit- dómur um síðustu bók Inge, fyrmm prófasts við St. Pálskirkj- una í Lundúnum. Grein þessa skrifaði Shaw í Church of Eng- land Newspaper og var það bæði fyrsta og síðasta greinin, sem hið látna skáld birti í brezku kirkjublaði. ★ Sumarið 1892 birtu 46 prestar svofellda yfirlýsingu í Kirkju- hlaðinu: »Vér undirskrifaðir andlegrar stéttar menn skoðum eflingu °9 útbreiðslu algjörs bindindis (bæði frá að neyta og veita) Sem kristilegt kærleiksverk, er sérstaklega snertir oss eftir stöðu vorri, og viljum því með eigin dæmi og yfir höfuð í orði °9 verki styðja þetta velferðarmál þjóðar vorrar." _ Seinna bættust svo talsvert fleiri prestar við undir þessa yfir- tysingu. G. Br.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.