Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 46
136 KIRKJURITIÐ skilur, að allt öryggisleysi í atvinnumálum er ósamboðið sannri menningu og beinlínis þjóðhættulegt. Allir vilja keppa eftir að lifa menningarlífi og telja, að eina skilyrði þess sé góður efnahagur. En gætum þess vel, að raunveruleg menning er lífræn, hugsjónarík og heil- steypt. Það er lifandi samstilling milli viðhorfa sannrar menningar og hins heilaga, sem allar góðar gjafir koma frá. Stjórnmálin þurfa mjög á hjálp kirkjunnar að halda. Kristindómurinn einn er vandanum vaxinn: að hreinsa burt sorann og helga sjónarmiðin og koma til leiðar breyt- ingu á óheppilegu og úreltu stjórnarfari, svo að þjóðirnar verði færar um að varðveita frið. Allt ytra stjórnarfyrir- komulag í heiminum þarf og hlýtur að breytast frá ÞV1 ástandi, er nú ríkir. Það stjórnarfar, er hugsandi mönnum nú á tímum finnst einna fylgisamlegast og í áttina til þjóðheilla og siðgæðis, er hið svokallaða lýðræði. Og þó er spurt frá orustuvelli stjórnmálanna: „Getur lýðræði þrifizt án styrjaldar?" Lengra er ekki komið á þroskabraut stjórnmálanna. Það virðist liggja svo í augum uppi, að ekkert stjórnarfar, hversu sem skipulagt er, getur staðizt nema án styrjaldar. Heimsríki ryðja sér til rúms. Og hrynja til grunna, hvert á fætur öðru. Einn stjórnmálaflokkurinn veltir öðr- um um koll. Friður er skilyrði allra giftusamlegra fram- kvæmda. Það má furðulegt heita, hve seinn heimurinn er að læra stjórnvizkuna, af vitnisburði sögunnar. Stjórnarskráin og Biblían ættu ávallt að eiga samleið- Þá væri heimsfriðinum borgið. Það gengur svo seint að fá opin augu og skynja lífsins miklu gæði og örlæti, nú þegar hin andlega og tímanlega framþróun er að opna mönnum dásamlega undraheima nýrra uppgötvana og möguleika til ytri framfara, og vlt og orka streymir frá uppsprettu hins algóða, niður til jarðarinnar sem náðargjafir, er ætlaðar eru til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.