Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 26
116 KIRKJURITIÐ 36, eða miklu fleiri en nokkuru sinni áður í sögu Háskól- ans eða Prestaskólans, svo að nægur fjöldi virðist munu verða guðfræðinga á næstu árum til að sækja um laus prestaköll, enda þótt þeim verði ekki fækkað um eitt. Ef til vill hefir nefndin ekki vitað það, að sums staðar er alls ekkert prestsseturshús til. Annars staðar eru prest- unum ætluð svo bágborin húsakynni, að þeir þora ekki að bjóða þau konu sinni og börnum, hvað sem þeim sjálf- um kynni að líða. Og þó — að minnsta kosti hefir nefnd- inni verið kunnugt um „prestsseturshúsið“ í Staðarhóls- þingum, þessu blómlega og fornfræga prestakalli með þremur sóknum og nær 400 manns. Af hverju hefir eng- inn sótt um það? Eingöngu af því, að prestinum þar er aðeins ætlaður til íbúðar kjallari, sem vellur út í slaga. Hefði það nú ekki verið geðfelldari leið, að gjöra við kjall- arann og byggja ofan á hann en leggja prestakallið niður? Og hvað myndu hlutaðeigandi söfnuðir sjálfir segja? Einn nefndarmannanna (S. Ó. Ó.) var mjög andvígur þessari afgreiðslu nefndarinnar og taldi m. a. ekki hæfa að bíða ekki heimkomu biskups vestan um haf, þar setfi hann hafði dvalizt um skeið sér til heilsubótar, mætti ekki minna vera en að hann fengi að segja álit sitt á málinu- Fleiri voru mótfallnir þessari málsmeðferð, og var borin fram svofelld dagskrártillaga (G. J.): „Með því að ljóst er, að menntamálanefnd hefir ekki tekizt, þrátt fyrir góða viðleitni og mikið starf, að gera þær breytingar á frv., sem prestastéttin og forustumenn kirkjunnar sýnast geta fellt sig við, og í trausti þess, að ríkisstjórnin láti undirbúa málið betur fyrir næsta þinS og taki þá m. a. til athugunar, hvort ekki sé rétt að stofna heiðursprestakall á Þingvöllum og á Rafnseyri, og enn- fremur að leita umsagnar viðkomandi sóknarnefnda um fyrirhugaðar breytingar á prestaköllum í landinu, — tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." Tillaga þessi var felld, en málið afgreitt til Neðri deildar með þeirri breytingu frá upphaflegum tillögum nefndar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.