Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 62
152 KIRKJURITIÐ um landið. Á þessum mótum töluðu 9 prestar og 6 þeirra mess- uðu á mótunum. Samvinna milli kirkjunnar og U.M.F.Í. virðist því vera mikil og góð, enda er sambandsstjórinn prestur — sr. Eiríkur á Núpi. ★ Þegar sr. Eggert var prestur í Vogsósum og hafði Krýsuvík fyrir annexíu, stóð hann undir tveim próföstum og átti að sækja héraðsfundi bæði að Hraungerði og í Reykjavík. ★ Harry Emerson Fosdick, fyrrum prestur við Árbakkakirkj- una í New York, er nú 82 ára að aldri. Síðasta bók hans er nýkomin út. Hún fjallar um ævi Jesú og heitir: Maðurinn fra Nazaret. ★ .... Frelsið, jöfnuðurinn, allt, sem miðar að því að maður- inn fái notið sem bezt og sem mest alhliða sinna andlegu hæfi' leika, — allt þetta væri hrein vitleysa, alger meiningarleysa, ef á bak við væri ekki sú lífsskoðun og trúarvissa, að hver mannvera, hve lítilsigld og lítilf jörleg sem hún virðist, eigi ser sinn tilgang og þar með sinn lífsrétt, sína lífshelgi, eigi sér möguleika til að þróast og þroskast til guðlegs upphafs. Þetta er sá sannleiki, sem vér viljum allir þjóna.... (Úr nýársboð- skap G. Hagalíns). ★ Fyrir 60 árum flutti sr. Ólafur frikirkjuprestur (þá í Gutt- ormshaga) fyrirlestur í Reykjavík, er hann nefndi: Hvemig líður kirkju- og trúarlífinu á íslandi? Áheyrendur voru um 50. Ræðumanni fannst mörgu vera ábótavant. Þetta sagði hann um héraðsfundina: „Kirkjureikningamir eru víðast á héraðs- fundunum aðalmálið; verður helzt lífsmark með fulltrúunum, meðan verið er að ræða um ljóstollana, það er meira að segja, að það getur komizt dálítill hiti í menn, þegar verið er að rseða um, hvort þessi kirkjan eða hin á að hafa 10 eða 12 pd. af tólg til lýsingar um árið eða kirkjuhaldarinn á að fá 50 eða 60 aura í graftólalán fyrir hverja jarðarför.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.