Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 17
HVERT STEFNIR? 107 Já, á hverju eigum við að byggja lotningu okkar fyrir Sildi einstaklingsins, ef við sleppum eilífðinni? Viktor Rydberg kvað í hátíðaljóðum sínum fyrir 70 árum: Hver, sem heitt í hjartans inni hyllir fagurt, satt og gott, hann á innst í öndu sinni eilífa lífsins pant og vott. Dvíni eiginelsku syndin, eflist hjá þér guðdómsmyndin kyn frá kyni, helg og há: Þá skal mikla auðnin enda, og um síðir skaltu lenda Jórdans björtu bökkum á. Svo kveður ekkert nútímaskáld. En hvað líður þá mann- Sildinu? Á hverju reisum við trú okkar á óviðjafnanlegt ^ái einstaklingsins? Hví hikum við að viðurkenna rétt rikisins til þess að fara með einstaklinginn alveg eins og Verkfæri í sína þjónustu? Við getum ekki flúið slíkar sPúrningar til lengdar, svo framarlega sem við viljum ^úúa að bræðralagi allra manna. . % ætla ekki að fara að rekja sundur allar þessar spum- júgar. Eg hefi aðeins ætlað mér að bera fram spurningu. n eS ætla þó að nema staðar andartak við spurninguna nrn manngildið og mikilvægi hennar fyrir lífið á líðandi stund. . ^að má ekki fara með manninn eins og meðal, heldur ems og mark. Svo vottaði Kant einstaklingnum virðing Sltla' Þetta má einnig orða þannig: Það má ekki fara með ^únninn algerlega eins og þolanda, heldur eins og gjöranda. ;.e- a- s.: Einn má ekki nota aðra í hagsmunaskyni fyrir slálfan sig. Og ég má ekki heldur láta nota mig til hvers Se* vera skal. Hamrar og steðjar. Hættan er sú í nútímalífinu, að og færri taki á sig fulla ábyrgð sem mönnum ber. eir velja sér það hlutskipti, að vera steðjar, og verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.