Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 61
151 SKÝRINGAR OG ATHUGASEMDIR það á færi eins prests, hvemig sem hæfileikum hans er háttað, að koma þar á og halda við vel viðunandi safnaðarlífi. Og ekki mun hann eiga sök á því, að enginn sækir um Hofteig. Það eru sjálfsagt víða erfiðar aðstæður til endurbóta, þar sem þeirra er þörf, en það tjáir ekki að þegja við misfellunum og því síður að mæla þeim bót. Það þarf að ýta við þeim, sem dotta, og hrista þá, sem sofa. Ég vona, að margar slíkar grein- ar eigi eftir að birtast í Kirkjuritinu. Árni Árnason. Samtíningur utan lands og innan. frr fréttum á jólum 1950: »Fjölrnennar guðsþjónustur, kirkjubrúðkaup og skímarat- hafnir settu hátíðablæ á plássið (Sandgerði). Um 500 manns voru við aftansönginn og sálmasönginn við jólatréð á aðfanga- þagskvöld (Siglufjörður). ★ A stríðsámnum var svo komið í Rússlandi, að jafnvel hátt- Settir menn í Rauða hemum vom famir að sækja guðsþjónust- Ur. Kommúnistar em nú famir mjög að efast um það, að trúar- brögðin verði sjálfdauð með þróun kommúnismans eins og margir fræðimenn í „Flokknum" hafa þó haldið fram. Tímarit guðleysingja í Rússlandi telur, að nú sé nauðsynlegra en nokkru fmni að herða róðurinn gegn trúarbrögðunum og innræta fólk- mu heimsmynd materialismans og heyja miskunnarlausa bar- attu gegn hugsæisstefnu og dulspeki. ★ Sumarið 1927 kom Indverjinn Jinarajadasa til Reykjavíkur. t viðtali við Mgbl. sagði hann m. a.: „Munið að brýna það fyrir löndum yðar, að spilla ekki framtíð þjóðarinnar með þaulsetu á skólabekkjum.“ (öldin okkar). s.l. sumri vom haldin 15 héraðsmót í íþróttum víðs vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.