Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 61
151
SKÝRINGAR OG ATHUGASEMDIR
það á færi eins prests, hvemig sem hæfileikum hans er háttað,
að koma þar á og halda við vel viðunandi safnaðarlífi. Og ekki
mun hann eiga sök á því, að enginn sækir um Hofteig. Það
eru sjálfsagt víða erfiðar aðstæður til endurbóta, þar sem
þeirra er þörf, en það tjáir ekki að þegja við misfellunum og
því síður að mæla þeim bót. Það þarf að ýta við þeim, sem
dotta, og hrista þá, sem sofa. Ég vona, að margar slíkar grein-
ar eigi eftir að birtast í Kirkjuritinu.
Árni Árnason.
Samtíningur utan lands og innan.
frr fréttum á jólum 1950:
»Fjölrnennar guðsþjónustur, kirkjubrúðkaup og skímarat-
hafnir settu hátíðablæ á plássið (Sandgerði). Um 500 manns
voru við aftansönginn og sálmasönginn við jólatréð á aðfanga-
þagskvöld (Siglufjörður).
★
A stríðsámnum var svo komið í Rússlandi, að jafnvel hátt-
Settir menn í Rauða hemum vom famir að sækja guðsþjónust-
Ur. Kommúnistar em nú famir mjög að efast um það, að trúar-
brögðin verði sjálfdauð með þróun kommúnismans eins og
margir fræðimenn í „Flokknum" hafa þó haldið fram. Tímarit
guðleysingja í Rússlandi telur, að nú sé nauðsynlegra en nokkru
fmni að herða róðurinn gegn trúarbrögðunum og innræta fólk-
mu heimsmynd materialismans og heyja miskunnarlausa bar-
attu gegn hugsæisstefnu og dulspeki.
★
Sumarið 1927 kom Indverjinn Jinarajadasa til Reykjavíkur.
t viðtali við Mgbl. sagði hann m. a.: „Munið að brýna það fyrir
löndum yðar, að spilla ekki framtíð þjóðarinnar með þaulsetu á
skólabekkjum.“ (öldin okkar).
s.l. sumri vom haldin 15 héraðsmót í íþróttum víðs vegar