Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 75
BÆKUR 165 boume, 1950), og hefir inni að halda þýðingar af Sólarljóðum, Lilju, nokkur brot úr Passíusálmunum, þjóðhátíðarsálm séra Matthíasar Jochumssonar, „Ó Guð vors lands“, og einn sálm eftir hvom þeirra dönsku og sænsku biskupanna og sálma- skáldanna, Thomas Kingo og Laurentius Petri. Hér hefir dr. Pilcher því safnað í einn stað ýmsum þeim Þýðingum sínum, er áður höfðu komið í tímaritum, ásamt öðr- um nýjum, er hvergi höfðu verið prentaðar fyrri, og er mest þeirra og merkust Lilju-þýðing hans, sem er meginefni þessa nýja þýðingasafns hans, og myndi ein nægja til að halda nafni hans á lofti. Þýðing dr. Pilchers á Sólarljóðum kom upprunalega út undir fyrirsögninni ,,An Icelandic Divine Comedy, í tímaritinu The Canadian Journal of Religious Thought (1924), og var endur- Prentuð í bók þýðandans, The Hereafter in Jewish and Christ- 'an Thought (London, 1940). Hún er því birt á prenti í þriðja sinn í hinu nýja safni hans (að þessu undir frumnafninu í bók- staflegri merkingu: The Lay of the Sun), og er það vel, að hún var tekin með í safnið, því að hún á þar ágætlega heima við hliðina á öðru gersemi helgikvæða vorra, Lilju. Til grundvallar þýðingu sinni hefir dr. Pilcher lagt hina merku útgáfu dr. BJörns M. Ólsens af Sólarljóðum. Þýðingin er einnig hin prýði- fegasta um nákvæmni í máli og hugsun, hrynjandi og blæ- fegurð enskunnar (Smbr. umsögn mína í fyrmefndri ritgerð 11111 dr. Pilcher). Og fjarri fer því, að ég sé einn um þá skoðun. Br- Björn B. Jónsson, sem bæði var maður óvenjulega smekk- Vls á skáldskap og handgenginn íslenzkum andlegum ljóðum, fór á sínum tíma þessum orðum um þýðinguna: »Hér er óefað um verulegt snilldarverk að ræða. Þýðingin er aðdáanleg. Andinn heitur og lifandi, búningurinn fagur sem á frumkvæðinu, nema fegri sé á stundum. Kveðandin þýð eins °g söngrödd; stuðlar og höfuðstafir í föstum skorðum íslenzks standbergs, en ávallt á óþvingaðri ensku, sem rennur fram eins Ijúflega eins og berglind að hafi. — Hvorki enskir menn né íslenzkir, þeir er bókmenntum unna, fá fullþakkað prófessor Þilcher þetta snilldarverk.“ (Sameiningin, nóvember 1928). Ágætlega nær dr. Pilcher t. d. anda og krafti kvæðisins í þýðingu sinni af þeim áhrifamikla kafla þess, er lýsir refsing- 11111 þeim, er bíða ranglátra hinum megin grafar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.