Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 65
FORNT BROTASILFUR
155
hversu margvíslegar spurningar geta komið fram við
hað eitt að handf jatla og skrifa upp brot af tveimur sam-
föstum blöðum.
Nr. 667, 4to í Árnasafni er safn af ýmsum brotum. Brot
nr. XIX er í skrá Kaalunds sagt vera Lífssaga Jesú og
ritað á 15. öld. Stærð 11,4—15,2 cm, efri parturinn skor-
inn af. Á neðri rönd á bl.l.r. stendur með hendi Áma
^agnússonar: „fra gudrunu Ogmwndard. i Flatey 1707“.
°g er þetta Flatey á Breiðafirði. Á neðri rönd bl.l.v.
standa tvær bandrúnir, sem mér hefir enn ekki tekizt
að ráða til fulls. Sennilega er í þeim fólgið mannsnafn.
En þegar textinn er athugaður, þá kemur það fram, að
hér er brot af sama textanum og finnst í AM 655, 4to,
fragm. XXI og 686 b, 4to. Fyrra handritið eða brotið er
i skrá Kaalunds nefnt: Brudstykker af et islandsk Brevi-
arium, en hin síðara: Islenzkar hómílíur. Reyndar virðist
hvort tveggja úr sömu bókinni, ritaðri um eða eftir 1300,
eftir því, sem Konráð Gíslason lýsir þeim í bók sinni:
Um Frum-Parta Islenzkrar Tungu í Fomöld, bls. LXXXV
°g C.
Síra Þorvaldur Bjamarson styðst við þessi ummæli í
hók sinni: Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra, bls.
Og segir þar einnig, að brot þessi tvö munu vera úr
hýðingu á breviarium. Verður lauslega vikið að því seinna.
^að, sem hér skal bent á, er, að 3 brot úr sama riti í
Sarna safni skuli heita þessum þremur heitum: Lifssaga
^Gsú, Brot úr íslenzku breviarium og Islenzkar hómílíur.
Uér koma áþreifanlega í ljós þeir erfiðleikar, sem upp
geta risið, þegar panta verður handritin til láns úr fjar-
tseSÖ samkvæmt skrám, sem eðlilega geta ekki verið ná-
hvaemar. Hér kemur það ekki svo mjög að sök, þar sem
655 4to, fragm. XXI og 686 b 4to em prentuð í Leifum,
hls. 167—172. Or því að þessi prentuðu brot eru rituð
5 kynslóðum á undan AM 667, 4to, fragm. XIX eða
■iafnvel fyrr, og síðastnefnda brotið fyllir hinn prentaða
texta að nokkru leyti, skal það prentað hér. Að vísu er