Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 65
FORNT BROTASILFUR 155 hversu margvíslegar spurningar geta komið fram við hað eitt að handf jatla og skrifa upp brot af tveimur sam- föstum blöðum. Nr. 667, 4to í Árnasafni er safn af ýmsum brotum. Brot nr. XIX er í skrá Kaalunds sagt vera Lífssaga Jesú og ritað á 15. öld. Stærð 11,4—15,2 cm, efri parturinn skor- inn af. Á neðri rönd á bl.l.r. stendur með hendi Áma ^agnússonar: „fra gudrunu Ogmwndard. i Flatey 1707“. °g er þetta Flatey á Breiðafirði. Á neðri rönd bl.l.v. standa tvær bandrúnir, sem mér hefir enn ekki tekizt að ráða til fulls. Sennilega er í þeim fólgið mannsnafn. En þegar textinn er athugaður, þá kemur það fram, að hér er brot af sama textanum og finnst í AM 655, 4to, fragm. XXI og 686 b, 4to. Fyrra handritið eða brotið er i skrá Kaalunds nefnt: Brudstykker af et islandsk Brevi- arium, en hin síðara: Islenzkar hómílíur. Reyndar virðist hvort tveggja úr sömu bókinni, ritaðri um eða eftir 1300, eftir því, sem Konráð Gíslason lýsir þeim í bók sinni: Um Frum-Parta Islenzkrar Tungu í Fomöld, bls. LXXXV °g C. Síra Þorvaldur Bjamarson styðst við þessi ummæli í hók sinni: Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra, bls. Og segir þar einnig, að brot þessi tvö munu vera úr hýðingu á breviarium. Verður lauslega vikið að því seinna. ^að, sem hér skal bent á, er, að 3 brot úr sama riti í Sarna safni skuli heita þessum þremur heitum: Lifssaga ^Gsú, Brot úr íslenzku breviarium og Islenzkar hómílíur. Uér koma áþreifanlega í ljós þeir erfiðleikar, sem upp geta risið, þegar panta verður handritin til láns úr fjar- tseSÖ samkvæmt skrám, sem eðlilega geta ekki verið ná- hvaemar. Hér kemur það ekki svo mjög að sök, þar sem 655 4to, fragm. XXI og 686 b 4to em prentuð í Leifum, hls. 167—172. Or því að þessi prentuðu brot eru rituð 5 kynslóðum á undan AM 667, 4to, fragm. XIX eða ■iafnvel fyrr, og síðastnefnda brotið fyllir hinn prentaða texta að nokkru leyti, skal það prentað hér. Að vísu er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.