Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 21
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI? 111 Þess vegna furðaði marga á því, þegar á ný upp sjálft kirkjumálaráðuneytið bar fram a fækkun presta. á síðastliðnu Alþingi frumvarp til laga um stórfellda fækkun prestakalla, eða Urn 10 af hundraði. Að vísu vissu menn það tákn tímanna 1 löndum kommúnista, að reynt er að skerða starfskrafta kirkjunnar, en hinu gátu þeir ekki búizt við, að vinir lrkjunnar og verndarar hér á landi myndu af einskærri Umhyggju fyrir henni feta inn á sömu brautir. Prestaköll- ln> sem ráðuneytið vildi láta leggja niður, voru þessi: 3. Sandfellsprestakall í öræfum .. .. Fjöldi sókna 1 Sóknar- menn 165 Stóra-Núpsprestakall 3 591 Staðarhraunsprestakall 2 152 Breiðabólsstaðarprestakall á Skógarströnd 2 124 Staðarhólsþing 3 392 Hrafnseyrarprestakall*) 2 91 Staðarprestakall í Aðalvík 2 41 Tröllatunguprestakall 2 296 Tjarnarprestakall á Vatnsnesi . .. 2 142 Auðkúluprestakall 2 166 Hvammsprestakall í Laxárdal . .. 2 122 I greinargerð, sem fylgdi frumvarpinu, telur ráðuneytið Pað vera skoðun sína, „að meiri fækkun hefði átt að eiga Ser stað, .... þar sem hún er framkvæmanleg án þess, dregið sé úr árangri þess þýðingarmikla starfs, sem er , •* Hvað sem öðru líður, verður því ekki andmælt, að nokkur stíll AlV ^6SSU: Þegar við fyrir rúmum 20 árum héldum þúsund ára hátíð , hmgis á Þingvöllum, var einn þátturinn í undirbúningi hennar sá, að a a prestinn vikja af staðnum, og nú, þegar á að fara að sýna minmngu ^Bstssonarins á Hrafnseyri, Jóns Sigurðssonar, virðingu með því að v yuna að æskustöðvum hans, þá á að reyna að tryggja það, að aldrei er i prestur framar að Hrafnseyri. hyldi kirkja standa á Þingvöllum árið 2000 með svona áframhaldi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.