Kirkjuritið - 01.04.1951, Side 21

Kirkjuritið - 01.04.1951, Side 21
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI? 111 Þess vegna furðaði marga á því, þegar á ný upp sjálft kirkjumálaráðuneytið bar fram a fækkun presta. á síðastliðnu Alþingi frumvarp til laga um stórfellda fækkun prestakalla, eða Urn 10 af hundraði. Að vísu vissu menn það tákn tímanna 1 löndum kommúnista, að reynt er að skerða starfskrafta kirkjunnar, en hinu gátu þeir ekki búizt við, að vinir lrkjunnar og verndarar hér á landi myndu af einskærri Umhyggju fyrir henni feta inn á sömu brautir. Prestaköll- ln> sem ráðuneytið vildi láta leggja niður, voru þessi: 3. Sandfellsprestakall í öræfum .. .. Fjöldi sókna 1 Sóknar- menn 165 Stóra-Núpsprestakall 3 591 Staðarhraunsprestakall 2 152 Breiðabólsstaðarprestakall á Skógarströnd 2 124 Staðarhólsþing 3 392 Hrafnseyrarprestakall*) 2 91 Staðarprestakall í Aðalvík 2 41 Tröllatunguprestakall 2 296 Tjarnarprestakall á Vatnsnesi . .. 2 142 Auðkúluprestakall 2 166 Hvammsprestakall í Laxárdal . .. 2 122 I greinargerð, sem fylgdi frumvarpinu, telur ráðuneytið Pað vera skoðun sína, „að meiri fækkun hefði átt að eiga Ser stað, .... þar sem hún er framkvæmanleg án þess, dregið sé úr árangri þess þýðingarmikla starfs, sem er , •* Hvað sem öðru líður, verður því ekki andmælt, að nokkur stíll AlV ^6SSU: Þegar við fyrir rúmum 20 árum héldum þúsund ára hátíð , hmgis á Þingvöllum, var einn þátturinn í undirbúningi hennar sá, að a a prestinn vikja af staðnum, og nú, þegar á að fara að sýna minmngu ^Bstssonarins á Hrafnseyri, Jóns Sigurðssonar, virðingu með því að v yuna að æskustöðvum hans, þá á að reyna að tryggja það, að aldrei er i prestur framar að Hrafnseyri. hyldi kirkja standa á Þingvöllum árið 2000 með svona áframhaldi?

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.