Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 17

Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 17
HVERT STEFNIR? 107 Já, á hverju eigum við að byggja lotningu okkar fyrir Sildi einstaklingsins, ef við sleppum eilífðinni? Viktor Rydberg kvað í hátíðaljóðum sínum fyrir 70 árum: Hver, sem heitt í hjartans inni hyllir fagurt, satt og gott, hann á innst í öndu sinni eilífa lífsins pant og vott. Dvíni eiginelsku syndin, eflist hjá þér guðdómsmyndin kyn frá kyni, helg og há: Þá skal mikla auðnin enda, og um síðir skaltu lenda Jórdans björtu bökkum á. Svo kveður ekkert nútímaskáld. En hvað líður þá mann- Sildinu? Á hverju reisum við trú okkar á óviðjafnanlegt ^ái einstaklingsins? Hví hikum við að viðurkenna rétt rikisins til þess að fara með einstaklinginn alveg eins og Verkfæri í sína þjónustu? Við getum ekki flúið slíkar sPúrningar til lengdar, svo framarlega sem við viljum ^úúa að bræðralagi allra manna. . % ætla ekki að fara að rekja sundur allar þessar spum- júgar. Eg hefi aðeins ætlað mér að bera fram spurningu. n eS ætla þó að nema staðar andartak við spurninguna nrn manngildið og mikilvægi hennar fyrir lífið á líðandi stund. . ^að má ekki fara með manninn eins og meðal, heldur ems og mark. Svo vottaði Kant einstaklingnum virðing Sltla' Þetta má einnig orða þannig: Það má ekki fara með ^únninn algerlega eins og þolanda, heldur eins og gjöranda. ;.e- a- s.: Einn má ekki nota aðra í hagsmunaskyni fyrir slálfan sig. Og ég má ekki heldur láta nota mig til hvers Se* vera skal. Hamrar og steðjar. Hættan er sú í nútímalífinu, að og færri taki á sig fulla ábyrgð sem mönnum ber. eir velja sér það hlutskipti, að vera steðjar, og verða

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.