Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 59
SKÝRINGAR OG ATHUGASEMDIR 149 ar vorrar, trúmálunum, krefst ég engu minni áhuga en á lands- ^iálum og ég biðst engrar afsökunar á þeirri kröfu. 3. Fylgdin á leið til Borgarf jarðar. Um hana er í grein minni aSeins skýrt frá staðreyndum. Hestamir voru latir og þreyt- andi, eins og ráða má af orðum mínum, en ég gaf alls ekki í skyn, að leigjandi hafi átt betri hesta völ. Reikningsupphæðin er staðreynd og sömuleiðis sú ályktun, sem ég dró af henni. Á 20 daga ferðalagi okkar hefði farkosturinn einn . saman kostað 5100 krónur með því verðlagi. Það kaUa ég dýrt og ekki fært öðrum en ríku fólki. Munurinn á báðum reikningun- am, sem ég nefndi, er líka staðreynd. I því sambandi talaði ég 11111 misjafnt verðlag. Hver sá, sem skilur mælt mál, veit að með verðlagi er átt við verð, sem viðgengst á hverjum stað, ei1 ekki eitthvert einstakt verð, sem einstakur maður leggur á Það. sem hann selur. Allar ákúrur prestsins um dylgjur og ekurbrigzl falla þar með ómerkar og ógildar. Út af öðrum um- ^ælum prestsins verð ég að gefa frekari skýringar. Ég hafði ekkert á móti því, að greiða fylgdarmanninum dagkaup, en hitt var mér ekki jafn ljúft, að greiða kaup fyrir hestana þann úma, sem verið var að smala þeim saman. Við sr. Magnús r®ddum reikninginn í áheym piltsins, en ég veit ekki til, að reynt væri að „prútta“ við hann, sem vitanlega kom ekki til Sreina. Þegar rætt var um fylgdina á Hjaltastað, var það vitað, aú séra Ingvar myndi senda bíl á móti okkur, en ekki hve failgt. Vitanlega gengum við sr. Magnús báðir að því vísu, að fylgdin næði þangað, sem bíllinn kynni að bíða. Við gátum ^Vl ekki fallizt á að sleppa fylgdinni í Njarðvík, og gjörðum ekki ráð fyrir, að okkur væri ætlað að halda áfram fótgang- andi. En hreppstjórinn virðist hafa ætlazt til þess, heiðurs- maðurinn. Það undrar mig, að sr. Sigurjón, sem var okkur úrengiiega hjálplegur, skuli vilja gjöra málstað hreppstjórans að sínum. Verðlag á ferðalaginu um landið er staðreynd, sem Pmstinum þýðir ekki að rengja. Það er ekki aðeins kunnugt °kkur, sem ferðuðumst fram og til baka um landið, heldur og °Hum öðrum ferðamönnum. „Útúrdúr11 minn var af því sprott- ltln, að ég varaði mig tæplega á verðinu, en ég veit, að margir n°ta sumarleyfi sín til ferðalaga á „þessar slóðir“, þ. e. yfir ^orðurland og alla leið austur að Hallormsstað. 4- Almenn athugasemd. í þessum kafla og hinum næsta á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.