Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 27
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI? 117
lnnar, að Tjarnarprestakall á Vatnsnesi, með tveimur sókn-
Um °g 142 manns, og Hvammsprestakall í Laxárdal, með
tveimur sóknum og 112 manns, skyldu haldast.
_ Menntamálanefnd Neðri deildar
menntamálanefnd (form. G. Th.) fékk nú frumvarpið
eðri deildar. til athugunar. Þar kom þegar fram
glöggur skilningur á því, að það
v®ri mjög misskilin góðvild við kirkju landsins að ætla
Ser að afgreiða lög um prestakallaskipun hennar þvert á
m°ti vilja biskups og helztu trúnaðarmanna hennar — að
Undanskildum kirkjumálaráðherranum. Þótti auðsætt, að
malinu væri ekki svo langt komið, ef einhver prestur hefði
enn verið eftir á Alþingi, en nú eru þeir allir horfnir það-
an- í nefndinni birtist sterkur vilji á því, að afgreiða málið
emgöngu með hag kirkjunnar og þörf fyrir augum, og
m bað skemmst af að segja, að sá vilji olli þvi, að menn
v°knuðu við í þingsölunum til nýrrar athugunar á málinu
°§ tóku að gefa því meiri gaum, er trúnaðarmenn kirkj-
Unnar vildu sjálfir.
Kirkjumálaráðherra og meðráðherrar
ugttn opnast. hans höfðu að visu tekið þá ákvörðun sín
í milli, að prestafækkunarfrumvarpið
y!di ná fram að ganga á þinginu. En nú sáu þeir, að
auk þess sem þetta var enginn teljandi sparnaður á fé
^kisins (53000 kr. á ári), þá væri það í raun og veru
°Vmsamlegt gerræði við kirkjuna, að fækka starfsliði henn-
an °g setja lög um prestakallaskipunina án nokkurs tillits
1 viija hennar. Hún yrði sjálf að fá tækifæri til að láta
1 ÍJósi óskir sínar. Þess konar gerræði vildu ráðherrarnir
a engan hátt beita, enda hafa þeir hingað til fremur verið
idir velunnarar kirkjunnar en fjandmenn. Ennfremur
minntust þeir þess, að þeir voru fulltrúar þeirra flokka í
'kisstjórn, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins,
?em höfðu lýst hátíðlega yfir stuðningi sinum við þjóð-
lrkju Islands. Þau orð vildu þeir ekki láta vera mark-
anst fleipur eða hræsnishjal.