Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1960, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.11.1960, Blaðsíða 40
422 KIRKJURITID Dcrlvíkurkirkja. Sunnudaginn 11. sept. s. 1. vígði biskup landsins hina ný- byggðu Dalvíkurkirkju. Það er fyrsta kirkjan, sem byggð er í hinu unga og upprennandi kauptúni á úthafsströndinni. Áður var sóknarkirkja Dalvíkinga á Upsum, margra alda gömlum kirkjustað. Þar stendur enn lítil timburkirkja, sem var orðin ófuilnægjandi vaxandi söfnuði, enda nokkuð langt úr vegi og ekki ævinlega gott um sókn þangað. Hin nýja kirkja stendur á fögrum stað utarlega í kauptún- inu, lítið eitt ofan við mesta þéttbýlið. Kirkjulóðina gaf Stefán sál. Jónsson í Brimnesi og var það drengilega gert. Kirkjan stendur þannig á eignarlóð sínni. Hana ber hátt yfir byggðina og sést hún víða að. Kirkjan er svokölluð „krosskirkja", með háum turni. Hæð turnsins frá jörðu upp á efstu brún krossins er 24 m. Hún rúmar á þriðja hundrað manns í sæti, en langt- um fleiri þó, ef stólum og lausum bekkjum er bætt við föstu

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.