Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1960, Page 51

Kirkjuritið - 01.11.1960, Page 51
Nýju bækurnar Vér viljum vekja athygli lesenda Kirkjuritsins á útgáfubókum vorum í ár, sem eru um 20 talsins. Þessar skulu sérstaklega nefndar: Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, viðhafnarútgáfa með 50 heilsíðumyndum eftir Barböru Ámason. Formála ritar herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Ritsafn Theódóru Thóroddsen. Sigurður Nordal bjó til prentunar og ritar ýtarlega um skáldkonuna. Ævisaga Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra, eftir Jónas Þorbergsson. Islenzku hreindýrin, saga þeirra í 200 ár, eftir Ólaf Þorvaldsson. Mannleg náttúra, fimm sögur eftir Guðmund Gísla- son Hagalín. Sendibréf frá Sandströnd, skáldsaga eftir Stefán Jóns- son rithöfund. Ljóðabók Jakobs Jóh. Smára. Sólarsýn, kvæðasafn eftir séra Bjarna Gizurarson í Þingmúla. Skiptar skoðanir, ritdeila Sigurðar Nordals og Ein- ars H. Kvarans. Islenzk tunga, tímarit um íslenzkt mál, II. árgangur. Kynnið yður útgáfubækur vorar og vei'ð þebra. Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.