Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 149 Lítum fyrst á málaliðsmennina, sem við fætur krossins skifta með sér klæðurn lians. Segja má, að það liafi ekki verið lians fyrirskipun, að fátækum, lítils metnum böðlum var feng- inn lians tímanlegi auður, fáeinar einfaldar flíkur, til að skifta á rnilli sín. En víst er um það, að liaim liefur ekki séð eftir því, þótt skór lians, kyrtill og skikkja féllu í þeirra lilut. Og einkennilegt er ]iað, að þarna ratar ofbeldið óafvitandi þá leið, sem guðdómlegur kærleikur Jians sjálfs vísaði fylgj- endum bans við meðferð binna tímanlegu gæða, til bjálpar þeim, sem líða skort á lífsnauðsynjum. Þegar kristin kirkja enn í dag hvetur mennina til að liðsinna fátækum, bungruð- nm og nöktum, þá er binn krossfesti að segja við þá: „Skiftið þið með ] jeim klæðum mínum. Látið kærleika, samvinnu og samhjálp á livaða sviði sem er skifta lífsnauðsynjum þeim, sem skaparinn hefur veitt úr skauti jarðar og hafs — skifta þeim þannig, að enginn verði út undan, sem þeirra liefur þörf“. Þetta er einnig innibald þess boðskapar, sem alkirkju- fáðið lét frá sér fara, er það hvetur alla kristna menn til að styðja matvælastofnun sameinuðu þjóðanna. Og kærleikur liins krossfesta beindist lil syndaranna. Fyrir- bæn fyrir þeim var eitt af því síðasta, sem frá lians vörum heyrðist á krossinum. „Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, livað þeir gjöra“. Þetta er um leið fyrirbæn lians fyrir mer og þér. Og fyrirgefning bans er ekki aðeins yfirlýsing, beldur fylgir orðum lians sá andi og kraftur, sem allt lil þessa dag« befur endurfætt mannssálirnar og helgað þær til þjón- ustu við guð og bið góða. Enginn máttur hefur orðið álirifa- Uteiri til þess að vekja mennina til meðvitundar um það, sem v°nt er, ljótt og lágt í fari þeirra. Enginn befur svo sem hann veitt nýjan styrk til að lifa til góðs, í þjónustu og sjálfs- b‘rn. Það er liann, sem verkar í sál þinni, þegar þú finnur Ll með þeim, sem líða, eða réttir út hönd þína til hjálpar btnum bágstadda. Syrgendurnir við krossinn bans nutu einnig náðar hans. j a<’ er að vísu ofur-mannlegur dráttur í mynd bans, að hann j er unihyggju fyrir móður sinni og biður vin sinn að taka ana að sér. Þetta mundi sérhver góður sonur gera á sínu anardægri. En sagan sýnir oss, að Jesús liefur ekki aðeins 'eiiú þesg megnugur að bugga þá, sem syrgðu hann sjálfan.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.