Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 47
'NNLENDAR F R É T T I R Ný kirkja. — Sunnudaginn 31. marz siiVastl., vígð'i herra hiskuppinn nýja kirkju að Höskuldsstöðum á Skagaströnd. Þar er fornfrægur kirkjustað- "r, sem margir merkisprestar liafa setið. Þeirra á meðal séra Stefán Ólafs- 80Ii, forfaðir Stephensenanna.. Gamla kirkjan var úr timhri og orðin ®ði hrörleg. Hin nýja er steinsteypt, 92 fermetrar að flatarmáli og tekur "m 100 manns í sæti. Yfirsmiður var Einar Evertsen á Blönduósi, en margir aðrir iðnaÖarmenn lögðu og hönd að verki. Kostnaður varð um •>00.000 kr. Er það mikiö og rausnarlegt átak, sem liinn fámenni sveita- söfnuður liefur liér gert. Vígsluvottar voru sóknarpresturinn, séra Pétur Ingjaldsson, sem jafn- frí|mt prédikaði í messunni, séra Þorsteinu Gíslason, prófastur, í Steinnesi, s,‘ra Jón Kr. Isfeld á Æsustöðum og séra Björn O. Björnsson, sem um skeið var sóknarprestur ó Höskuldsstööum. Þeir séra Sigurður Norland, ytrv. prestur á Tjörn, séra Gísli Kolheins á Melstað og faöir hans séra iilldór Kolbeins fyrrv. prestur í Vestmannaeyjum voru og viðstaddir yígsluna. Kvenfélag Ilöskuldsstaðasóknar hélt kirkjugestunum, sem voru um 200, mf að lokinni vígslu. Stóð það í gömlu kirkjunni að liaki liinnar nýju. ‘ “’mi var aflur gengið í nýju kirkjuna og upptekin ræðuhöld. Hafsteinn Jónasson á Njálsstöðum, form. sóknarnefndar, rakti sögu lrkjuhyggingarinnar. Séra Pétur Ingjaldsson sagði frá séra Stefáni Ólafs- syni. Enn fremur héldu þeir ræður, Þorsteinn prófastur Gíslason, séra Jom o. Björnsson og Ingvur Pálsson á Balaskarði, auk Sigurhjarnar Ein- arssonar, liiskups, sem lauk samfundinum. Kirkjukór Hólanesskirkju og söngfólk úr Höskuldsstaðasókn annaðist s,mginn undir stjórn Kjartans Jóhannessonar, söngkennara frá Stóra-Núpi. gjöfum, sem kirkjunni liafa hori/.t skal nefna þessar: Kvenfélag ^skuldsstaðasóknar gaf öll ljósfærin, ásamt uppsetningu þeirra og lieim- taugagjaidið. Kvenfélag Engihliðarrhepps gaf peningaupphæð. Þau hjón- ^Hargrét Konráðsdóttir og Sigurður Sölvason, kaupmaður á Skagaströnd, Mdu vandaðan hökul og rykkilín til minningar um hróður Margrétar, séra ^e*ga Konráðsson, sem þrjú ár var prestur á Höskuldsstöðuni. Rakel essadóttir og Guðlaugur Sveinsson, hændahjón á Þverá í Norðurárdal, öa u Biblíu í skrauthandi. Sóknarnefndin hafði forgöngu um kirkjubygginguna. Skipa hana: Haf- sleinn Jónasson á Njálsstöðum, form., Björn Jónsson, Ytra-Hóli og Torfi 'Burðsson á Mánaskál. Ingvar Pálsson á Balaskarði er safnuðarfulltrúi. eður var hið fegursta þennan dag og fór allt fram með hinni mestu Prýði 0g öllum viðstöddum til ánægju.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.