Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 161 ;i kannske við' margt að styðjast. Það er ekki liér á (lagskrá. Ég vil aðeins minna á það, sem þessi grein trúarjátningarinnar er að slá föstn og þeir, sem hana sömdu töldu lífsnauðsynlegt. sem sést og sannast að er líka lífsnauðsynlegt nú á dögum. Og það er þetta: að kristindómurinn er ekki aðeins trúarheim- speki eða þurrt siðakerfi — heldur saga. Kirkjan — félag krist- lnna manna, er lífbundið manni, sem lifði og dó — og reis UPP frá dauðum. Menn geta deilt um, livað mörg bréf séu eftir Pál postula í Nýjatestamenntinu. En það ér ekki sæmilegt að berja höfðinu við steininn og neita að Páll Iiafi verið uppi og ritað eitt- livað af þessum bréfum — ef menn treysta sér ekki til að segja að öll mannkynssagan sé ímyndun eða tilbúningur. Og tneð'al þeirra bréfa, sem mér hefur alltaf skilist að allir hljóti að vera sammála um að’ Páll liafi ritað — séu þeir viðtalshæfir Ultl þessi efni á annað borð — sé fyrra Korintubréfið. Þar Segir, eins og kunnugt er, í 15. kapítulanum: ”Því að það kenndi eg yður fyrst og fremst, sem eg einnig hefi meötekiS, að Kristur dó vegna synda vorra samkvæmt ' Hningunum, og að hann var gráfinn, og að hann er upprisinn a þriSja degi samkvæmt ritningunum,, og að hann birtist Ke- fasi, síðan þeini tólf; síðan birtist hann meira en fimm liundr- uð bræðrum í einu, sem flestir eru á lífi allt til þessa, en nokk- 11111 em sofnaðir. Síðan birtist hann Jakobi, því næst postul- Unum öllum. En síSast allra birtist hann einnig mér eins og otímaburði; þ ví að eg er síztur postulanna, og er ekki þess 'erðiir að kallast postuli, með því að eg ofsótti söfnuð Guðs.“ Það má kalla þetta „samkvæmt ritningunum“ guðfræði og 'leila um það. En það, sem ég hef strikað undir, það er sagn- fraeði — sannsöguleg heimild. Páll liefur það sjálfur eftir Postulunum og fleirum, að þeir hafi séð Krist upprisinn. Og ann staðliæfir líka að hann hafi sjálfur séð hinn upprisna. ver vissi það betur en liann sjálfur? Og bver skyldi vera fær *Un a^ afsanna það nú á dögum? Ekki sízt þegar þess er gætt, a, _ fj°lmargir fullyrða, að þeir bafi orðið fyrir svipaðri reynslu SJ3alfir- — Og það menn og konur sem vita vel, hvað þeir eru segja og vilja ekkert segja nema sannleikann í þeim efn- um. í a Jier ekki við neinar sálarrannsóknir — aðeins almenna u

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.