Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 8
150 KIltKJURITIB Vér liöfum sjálfir verið vottar að því, hvernig andi lians hef- ur snortið þá, sem sorgin sótti lieim. Þar sem dauði náinna ástvina hafði hyrgt sýn um stund, — þar kveikti liann að nýju lífsins ljós. Hann hefur gert það með því að blása fylgj- endum sínum í brjóst að taka að sér ekkjur og munaðar- leysingja, og hann hefur gert það með því að taka þá að sér sjálfur, þegar liarmþrunginn liugur leitaði til lians í bæn. Þá falla geislamir frá krossins sól inn í hugarheim hinna sorg- bitnu, svo að liann fyllist friði og öryggi. Þannig er því vafa- laust einnig farið um þá, sem Jiessa dagana liafa liorfl út á sjóinn, án þess að sjá bátana koma að landi. Og loks — umliyggja hans náði til |teirra sem með lionum dóu. „I dag skaltu vera með mér í paradís“, sagði liann við annan þeirra, en hinn, sem spottaði liann var vafalaust inni- falinn í fyrirbæn lians fyrir þeim, sem vissu ekki, hvað þeir voru að gjöra. — Þannig eigum vér á deyjanda degi kær- leika hans að mæta. — Hann veit, Iivað er að deyja. Hann þekkir, hve einmana maðurinn getur orðið, þegar hann |>arf að segja skilið við allt, sem jarðlífinu liefur fylgt, og er koin- inn að þeim Jjröskuldi, sem heimana skilur. En eins og faðmur lians er útbreiddur á krossinum, Jiannig er hann op- inn til móts við oss í dauðanum, svo að enginn er einmana, Jjegar skrefið er stigið, lieldur umvafinn örmum þess guðs, sem veitir líf og ódauðleika. — Amen. B Æ N Ö, Jesús — J)ú baúst hiinneskun föður þinn hngg- unar í sálarangisl þinni í grasgarðinuin. Og þú veizt aú það eru sálir liér á jörð, seni njóta livorki nokkurs styrks nc huggunar. Sendu engil til að gleðja þær. Forn-þýzk.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.