Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 27
KIHK.JUHIT1Ð 169 sendum við níu ungmenni, en tókum á móti þremur í staðinn, næsta ár voru fjögur liér, en fimmtán fyrir vestan (það er yfirstandandi ár), og næsta skiptiár, sem liefst í júlí verður Idutfallið enn óhagstæðara. Nú er ekki til þess ætlazt, að fyrir livern einn, sem við sendum, komi annar í staðinn, en æskilegt væri það þó, að geta boðið fleiri unglingum að koma hingað. Eru það heimili í aðeins þreniur bæjum, sem Iiafa tekið á ^oti amerísku ungmenni: Reykjavík, Hafnarfjörður og Kefla- vík. Nu er erfitt að meta árangur þessara skipta, enda eiga þau e«-ki langa sögu, er t. d. aðeins einn liópur kominn lieim aft- ur eftir ársdvöl vestra. En hiklaust má segja, að reynslan, sem ;*I þeim er fengin, og fyrirheitin, sem bréf þeirra skiptinema, er vestra dvelja nú, veita, gefi tilefni til bjartsýni og löngunar hl þess að halda þessum skiptum áfram. Ungmennin liafa öðlazt nýjan skilning á safnaðarhugtakinu og safnaðarstarfinu, þau liafa þroskazt af því að standa á eigin fótum og vegna þeirrar ábyrgðar, að þau fundu sig sem fulltrúa föðurlandsins, þar sem það var áður svo til algjörlega óþekkt; þau liafa lært l,ð koma frani og lialda tölur og ræður og þannig mætti lengi Ookkuð halda áfram. Síðan þ au komu heim liafa verið haldnir ,eglulegir fnndir, enda þótt það sé ekki meiningin að fara að s|°f,,a „átthagafélag bandarískra skiptinema“, sem finni full- oægju í því að hittast reglulega, en starfi ekki innan hinna yillsu safnaða. Og eftir því, sem hópurinn stækkar, er liægt l,ð búast við því, að liægt verði að henda lil meiri sýnilegs arangurs. Kirkjan er ekki að reka ,,ferðaskrifstofu“ með samskiptum S,,ium við önnur lönd né reyna að svala ævintýra- og ferða- ’Ogun unglinga, hún hefur annað og meira í lniga. Einangr- Ou er ætíð varliugaverð, þar sem sú hætta er þá nærtæk, að enni fylgi vannæring og allskyns heimatilbúnar skoðanir á Uiálefnum og umhverfi, sem fá svo ekki staðizt í veruleikan- Um. Saniskipti við þá, sent vegna uppeldis og kringumstæðna u,Ia vanizl á að líta hlutina öðrum augum, hljóta því ætíð að |e,a vekjandi og liressandi. Viðkomandi taka þá viðhorf sín 1 e,,<lurskoðunar eða finna fy rri skoðunum betri rök, heldur en skv þeir annars mundu, ef þeir Jiyrftu ekki að verja þær eða >ra. Nýir heimar áður ókunnir geta hreinlega opnazt og

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.