Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 50
KiiiKjuniTin 192 HvaSS gelum vér gert? 1. Aflaií oss sem fyllstra upplýsinga um áslandið, minnug þess, að' þjóð- ir Asíu og Afríku þrá það fyrst og fremst, að vér leitumst við að skilja hugðarefni þeirra, markmið og vandamál. 2. Gera oss grein fyrir því, hve miklu kirkju vorri beri að kosta til þessara inálu, hvort heldur um tíma, krafta eða fjármuni er að ræða. Og liugræðu ef til vill safnaðarstarfinu eitthvað í samræmi við það. 3. Starfa með vorri eigin deild í „Herferð gegn hungrinu". Og stofna til hennar, ef hún hefur enn ekki risið á fót. 4. Vekja áhuga fyrir því, að strax og unnt er, verði gerðar mikilvirkar opinberar ráðstafanir, reistar á almennu skattgjaldi, inálum þessuni til stuðnings. Útvurpsstöðin Hödd fagnafiarerindisins var vígð 26. fehr. s. 1. Stendur hún, sem kunnugt er, í Addis Ahelia, höfuðborg Eþíópíu. Þótti athöfn þessi mjög hátíðleg. Fyrstur talaði H. E. Amannél Ahralia, póst- og símu- málastjóri og lýsti gleði sinni yfir að þessi miklu stöð skyldi komast á fót sukir mikillu fórnu kristinnu áhugamannu. Dr. Franklin C. Fry forseti Lútherska heiinssamhaiidsins, skýrði frá markmiði þess með því að reisa stöðina. Dr. Sigurd Aske, útvarpsstjórinn lýsti sjálfri stöðinni. Síðun hélt Huile Selassie I keisari aðal vígsluræðuna. Hunn kvað það vel til fundið að þessi miklu útvarpsstöð, sem nær til ullrur Afríku og Austurlunda, skyldi reist í hinu fornkristna lundi, Eþíópín, þar sem kirkj- an hefur staðist alla storma og myndað nokkurs konar vin um aldirnar. Þakkuði hann Lútherska heimssambandinu frumlag sitt og alla aðra lijálp er ríki hans hefði verið veitt í inargvíslegnm inenningur- og líknarmálum á síðustu áratugum. Og hann óskuði þess að sá tilgangur tækist að guðs- orð liærist með þcssuni hætti um allu álfunu og víðar, óteljandi mönnum til hlessunur í frumtíðinni. KIRKJURITIÐ Tímarit oefiS út af Prestafélagi íslands. — Kemur út mánaðarlega 10 sinnum á ári* Ritstjóri: Gunnar Árnason. Árgangurinn kostar 100 krónur. Afgreiðslu annast Ingólfur Þorvaldsson. - Sími 2099^. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.