Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ
171
Draumvísur
(Sögn jrú Kristjönu Gunnarsdóttur Hafstein)
Un g og efnileg stúlka, sem Iieiina átti á Þingeyrum í Húna-
vatnssýslu, fór eitt sinn á grasafjall. Gisti þar upp á fjöllun-
lnn nieðan hún var að tína grösin, og lá í tjaldi að fornum
sið. Hana dreymir eina nótt, að liún sér mann koma til sín,
°g segir liann við liana vísu þessa:
Vend liingað auga, vegfarandi,
skoða allslierjar skapadægur,
enginn er svo frækinn
að falli verjist,
þegar fjörbrjótur
fleini lyftir.
Löng er leiðin,
líður lnin óðum,
sí viðbúin sértu,
senn mun á þig kallað.
'' iku eftir heimkomu sína, var liún á heimleið frá kirkju og
luié þá andvana niður af liestinum. Fóstra ungu stúlkunnar
K;,t ekki trúað öðru en að liðið hefð'i yfir hana, og myndi
’uin lifna við aftur, og vildi ekki hætta við lífgunartilraunir,
er sjálf orðin mjög þreytt og sorgbitin. Hún sofnar svo ut
Ur þessuin áhyggjum og dreymir að komi til sín rnaður, sem
segi við sig:
Hún er hurt lieims af torg,
hafin í dýrðarvist,
fráskilin synd og sorg
sameinuð Jesú Krist.
Ekki er vert að við syrgjum,
Onnu fögru þó höfum inisst.