Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 38
180 KIRKJURI'liÐ röðinni og smcygiVi sér gegnum mannþröngina í átt að hellinum. IJegar koin aiV lækjarbakkanum nam liann örstund staiVar og virti mann- þyrpinguna fyrir sér. Ungur Bor- deauxbúi, sem Lerrac liafiVii liitt dag- inn áiVur, lieilsaiVi |>arna upp á liann. — Hafa nokkrar lækningar gerzt? spurði Lerrac. — Nei, hvaraði M. — Fáeinir móðursýkissjúklingar hafa að vísu læknast, en ckkert óvænt hefur hor- ið við, sem sé ekkert, sem ekki gcr- ist daglega á hvaða spitala sem er. — Komið þér og lítið á sjúkling, sem er í minni umsjá, sagði Lerrac. — ÞaiV er ckkert óvanalegt tilfelli, en ég tel að hún sé að dauiVa kom- in. Hún er núna í hellinum. — Eg sá hana fyrir fáeinum mín- útum, svaraði M. — Það er synd að láta liana fara hingaiV til Lourdes. Klnkkan var nú hálfgengin þrjú. Hellirinn framan undir Massahielle- hamrinum var uppljómaður af þús- und ketraljósum. Bak við hátt járn- rið stóð stytta GuiVs móður á háuni stalli inni í skútanum þar sem Bernadette sá hina hvítklæddu veru hins óflekkaða getnaðar í dýrðar- ljóma á símiin tíma. ÞaiV lágu þegar einar sjúkrabörur fast upp við riðið. Lerrae duldist ekki að Marie Fer- rand var þar komin. Þeir M. og hann ruddu sér hraut í gegnum niannþröngina, stönzuðu rétt hjá börunum og hölluöu sér þar upp að grindunum. Stúlkan lá hreyfingar- Iaus með hröðum og magnlitlum andardrætti eins og áður og virtist alveg að dauða komin. Æ fleiri píla- grímar komu á staðinn og sjálfhoða- liðar og hurðarmenn streymdu að. Einnig var nú handvögmmum ekið frá laugunum að hellinum. Lerrac varð aftur litið á Marie Ferrand. Allt í einu hrökk liann við. Honuni fannst einhver hreyting liafa orðið á hcnni, skuggarnir ekki vera jafn kolsvartir um augun og húðin tæpast jafn öskugrá. Ilann sagði við sjálfan sig að þelta væri aðeins ímyndun. En slík ímyndun var i sjálfu sér sálfræðilega athyglisverð. Hann hripaiVi í skyndi hjá sér hvað klukkan væri. Hana vantaði tuttugu mínútur í þrjú. Ef þessi breyting á stúlkunni var sjálfsefjun, þá var það í fyrsta sinni, sem slíkt átti sér stað i lífi Lerraes. Hann sneri sér að M- — Lítið aftur á þennan sjúkling. Sýnist yður að hún liafi ofurlítið hresstzt? — Mér virðist hún alveg eins og hún var, svaraði M. — En hún er þó ekki verri. Lerrae heygði sig niðiir að börun- um, tók á slagæðinni og hlustaði eftir andardrættinum. — Hún andar ekki eins ótt og áður, sagði hann við M., eftir andartaksþögn. — Það kann að stafa af því að hún sé að gefa upp andann, sagði M. Lerrae svaraði honum engu. Hon- um kom það svo fyrir sjónir að lieilsa hennar liefði skyndilega breytzt til hatnaðar. Hann tók sig taki til að verjast því að láta geðs- hræringuna ná valdi yfir sér og heindi allri sinni athygli að Marie Ferrand. Tók eklci af lienni augun. Einhver prestur var að halda ræðu yfir pílagrímaskaranum og sjúkling- iinuiii og við og við kvað við sálma- söngur og hænalestur. Hlutlaus og ósnortinn gaf Lerrae Marie stöðugar

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.