Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 49
E R L E N D A R F R É T T I R Nýlega gróHursetti Ahmed Benbella, forsætisráiVherra í Alsír, trjáplöntu a hæiV einni í nánd Konstantínhorgar þar í landi. Var Itctta í tilefni þess, a«f „Kristna hjálparnefndin“ í Alsír hefur ákveÖiiV aö gróðursetja 2 ntillj. trjaplöntur í austurhéruðum Alsír fyrir apríllok næsta árs. Er hér hæiVi uin ávaxtatré og ýmis konar annan við' að ræða. Ætlunin sú að liæta með bessu móti að nokkru þau herfilegu spjiill, sent átta ára hernaður hefur haft í för með sér. — Talið er að gróðursetning þess krefjist 3.162.000 'innudaga. Mikil skriíiujöll liafa herjað í Grikklandi í vetur og valdið því, að fjöldi fólks hefur komi/t á vonarvöl. Hefur hjálparstarfsemi ensku kirkj- 'ninar látið þetta til sín taka, og veitt hinum nauðstöddum margháttað'a aðstoð. Hjálparstarfsemi á vegum mótmœlenda heldur uppi starfsemi 13 al- niennra lækna, fimm lijúkrunarkvenna og eins kunnátlumanns í skurð- lækningunt í Kongo. Starfsfólk þetta vinnur ókveðið tíinaskeið og taka ný'r tnenn jafnskjótt við, þegar einhverjir liverfa heim aftur. I lestir eru frá Bandaríkjunum, en nokkrir konta m. a. frá Norður- lönduni. l-nska kirkjan hefur sent út ávarp varóandi hungriii í heiminum. Þar ‘ <‘r þetta: Hverjar eru staiireyndirnar: I- Meir en helmingur ínannkynsins sveltur í dag. -• I lok þessarar aldar nnin mannkyninu hafa fjiilgað um helming. 3- Það er unnt að seðja alla eins og vísindum, lækni og menntun er nú komið. Þetta hlutverk krefst mikils fræðilegs undirhúnings og sameiginlegra ataka. Og einkum í upphafi er óhjákvæmilegt að margir sjálfboða- liðar séu að verki, Jjótt meginn þunginn falli að lokmn á lierðar rík- tsstjórnanna og komi mest við pyngju hinna almennu skattgreiðenda. ö- Það er almenn, kristileg skylda að liæla úr þörfum ntanna, og taka liöndmn saman um það. Kifkjurnar og trúhoðsfélögin liafa líka þegar stofnað til sameigin- legrar hjálparstarfsemi á þessu sviði.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.