Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 8

Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 8
198 KIRKJURITIÐ ÞAÐ VAR ENGA VINNU AÐ FÁ Góði Guð, nú Ieggst ég til hvíldar á dýnunni. Dagurinn er liðinn og það var enga vinnu að fá. Samt er ég þreyttur. Þrátt fyrir allt hefur þú gefið okkur okkar daglega brauð. Kennarinn hefur líka leyft börnunum að ganga í skólann. Ég veit ekki hvað þau lesa og skrifa. Gæt þess að þau læri ekkert, sem miður fer. Og gef, Drottinn, ef mögulegt er, að ég fái vinnu á morgun. Börnin þarfnast fæðis og klæða. En ég vil ekki mögla. Gef okkur öllum væra nótt og endurnærandi svefn. Verndaðu okkur fyrir flugunum og lát engan ofkælast. Sendu okkur enn fleiri skip til Takoradi. Þú ert mikill, máttugur og góður Guð. Við Iofum þig og tilbiðjum. Amen.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.