Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 15

Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 15
KIIIKJUHITIÐ 205 Guðs o{í föðurlandsins, og hræðist að vinna sviksamlega verk Guðs og föðurlandsins“. Á þá, sem eiga svo kristið hugarfar ætti ekki að þurfa að bera vopn í nafni inannúðarinnar. Frekar að benda á þá til ■nikillar fyrirmyndar. Meiri skilningsþörf Fyrirbærið maður eftir franska prestinn og vísindamanninn Piorre Theilhard de Chardin er nú ein af metsölubókunum. Hún er næsta þung aflestrar og vekur inikla umhugsun. Skvrl kemur þar fram, bve fávíslegt er að lialda að yfirborð hlutanna segi nokkuð verulega til um eðli þeirra og að framfarir í tækni seu bið eina nauðsynlega. Eftirfarandi línur, sem gripnar eru ut formálanum vísa nokkuð til vegar liöfundarins: „Allt, sem af óskýrðmn orsökum liefur Iilotið tilvist í al- íieiminum, verður að hlíta því — að sjá eða farast. Og í æðsta ®kilningi er þetta skilyrði mannlegrar tilvistar“. „Það er komið mál til þess að játa, að jafnvel jákvæð skil- gfeining allieimsins er ófullnægjandi, taki liún ekki jafnt tillit liins innra sem liins ytra í sambandi við hlutina — til and- aus jafnt og efnisins. Sönn lífeðlisfræði hlýtur á sínum tíma a® finna manninnm öllum stað í samfelldri beimslýsingu“. 1 innan göfgar manninn télagið Vernd liefur, þótt ungt sé, þegar komið miklu góðu Þ1 leiðar. Vonandi tekst því að koma á ný upp gistilieimili. Helzt dvalarlieimili líka. Fangalijálpinni liefur einnig orðið afar mikið ágengt. Reynslan liefur sýnt, að mikill meiri hluti ungra manna, sem fengx3 liafa eftirgjöf saka, liafa komist á kjöl og bjargast lueð því ag njóta vinsamlegrar bandleiðslu, og öðlast fast aud undir fótum í öruggri atvinnu. Þótt afsannað sé liið fornmælta að bókvitið verði ekki látið 1 uskana, stendur í gildi að vinnan er löngum bollasti skólinn. 0 visu má ofþjaka börnum og unglingum með vinnu, en eUn bættara er við því, að þeir, sem kúgaðir eru til skólasetu *uót löngun sinni bíði tjón af því. Það befur lengi verið ráð

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.