Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 17

Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 17
KIllKJUItlTIÐ 207 Þeim mun fyrr, sem það verður viðurkennt, verður það þjóðiimi til meiri gæfu. S. Eliot: sannkristið skáld Þetta er heiti minningargreinar um Nobelsverðlaunaskáldið Þ. S. Eliot, sem lézt 4. janúar s.l. Höfundur greinarinnar er annað enskt skáld, Norman Nicholson. Nicholson rekur það, sem liér er kunnugt, að um 1930 varð Eliot brauðryðjandi nýrrar skáldakynslóðar í Englandi og Hiikils hluta liins vestræna heims. Hann skapaði nýtt form eða beitti öllu heldur nýrri meðferð orðanna, notaði liversdags orðalag niiklu meir en áður tíðkaðist til túlkunnar í ljóðum shiuni. Enginn neitar geysilegum álirifum lians, né því að haini liafi verið vel að frægð sinni og lieiðri kominn. Nicholson telur að ldjóðara liafi verið um liilt, liversu T. S. Eliot var einlægur trúmaður og virkur starfsmaður kirkjunnar. En fyrir þær sakir lagði hann inn á braut leikritagerðarinnar. Upphafið var beiðni um að hann yrkti kórsöngva í helgileik ^ he Rock (Klettu rinn). Síðan skrifaði liann tvö—þrjú af vin- sælustu Ijóðléikritu m síðustu þriggja alda, segir Nicliolson. Það eri*: Murder in tlie Cathedral (Morð í dómkirkjunni), Tlie i'aniily Reunion (Fjölskylduættin) og The Coctail Party (Vín- hófið). Einkuni það fyrsta og síðastnefnda liafa farið víða. Þess má enn geta að T. S. Eliot orti ágætt barnaljóð. (Pracli- CM Cats). Grein sinni lýkur Nicliolson á þessa leið: «Þótt sumum kunni að þykja smásálarlegt, gela Anglikanar °kki annað en hugsað til þess með stolti, að hann skyldi vera emn af þeim. En vér þurfum ekki að biðjast afsökunar á því. heiinsins augum var liann niikið skáld. í vorum augum var banii líka kristinn og kirkjumaður. Hvort tveggja átti sinn þátt 1 **dkilleik lians sem manns. U'ndeild málssókn Ungur finnskur ritliöfundur, Hanna Salama, skrifaði fyrir K°iiiniu skáldsögu, sem liann nefnir „Jónsmessudans“. Þótti *Uorguni liann komast þar all sóðalega að orði. Og livorki vera

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.