Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 25
KIRKJURITID
215
Hver lieilög bæn á vísa drottins náð.
Og skyldnm vér ei ógn og liatri hafna
fyrst lijálp og miskunn blasir öllum við
í trú, seni ein má þúsund þjóSuin safna
til þjónustu viS sannleik, ást og friS?
(Þakklátlcga skal l>css gctið, a<V liinar ]>ý<l<ln tilvitnanir ern tcknar úr l>ók
8l“ra Gunnars Arnasonar: Kristallar (1956).
BORÐBÆN
Drottinn.
Það er dýrðlegur ilmur
af rjúkandi matnum okkar
og drykkjarvatnið er tært og svalandi.
Við erum glöð og ánægð.
En við komumst ekki hjá
að hugsa til systra okkar og bræðra
út um víða veröld,
sem ekkert hafa að borða
og drykk af skornum skammti.
Drottinn, Guð, gef öllum börnum þínum mat
og drykk.
Umfram allt það.
En gef þeim einnig daglega
það, sem þau þurfa
til að lifa lífinu.
Við biðjum þig,
sem saddir og svalaðir
ísraelsmönnum á eyðimörkinni,
að gefa, nú og um alla framtíð,
hungruðum og þyrstum systrum okkar og bræðrum
mat að eta og vatn að drekka.
Afrikönsk bæn.
(G.A.)