Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 26
Bjarni SigurSsson: Bíllinn þinn Kunningi minn sagði við mig: Meiri ánægju hef ég ekki lifaS síðan ég varð fulltíða maður en í bílnum mínum. Ég gjörði hann þannig úr garði, að við lijónin og börnin gætum átt þar afdrep eins og lítið lieimili, þar sem við sváfum og mötuðumst. Og marga ferðina fórum við út um landsbyggðina og gistum jafnvel vikum saman í bílinim, ef ég átti leyfi. —• Þeim er þá kannski ekki alls varnað þessum þeysandi, símalandi skrjóðnin- Þú ímyndar þér e. t. v., að þessi ágæti maður liafi sem se verið að flýja saggafulla kjallaraíbúð eða vindgisinn herskála, þar sem hann liafi lniið endra nær. En þar skjátlast þér, því að íbúðin hans er framúrskarandi smekkleg og búin góðuin hús- búnaði, svo að þar er sannast sagna fjarska vistlegt og notalegt- Enginn fer í grafgötur um, að þar búa nostursainir húsbændur, seni þykir vænt um heimili sitt. En fáir einir eiga völ á að búa í bílnum sínum dægrum saman. Þúsundir heimila um allt land eiga þess aftur á móti kost að ferðast í eigin bifreið, langt eða skammt eftir atvikum. Iðulega hef ég veitt því athygli, livernig hörnin í Reykjavík híða foreldris síns í bílnum, meðan það hleypur í húð eða skrif- stofu erinda sinni. Og hvort sem liitt foreldrið bíður h'ka á nieð- an eða er víðs fjarri, ]iá er jiessi bið ólík öllum öðrum biðuiu:

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.