Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 34

Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 34
KIRKJUltlTIl) 224 Sé maður liins vegar algjörlega kominn i'il úr þessu andrúms- lofti, eins og ég tel sjálfan mig vera, og flestir þeirra, sem lesa bækur mínar eru víst líka að mestu leyti, veitist manni sú náð og hlutskipti að sjá sínar eigin aðstæður endurspeglast í mynd- uin guðspjallanna. Eftirtímar kristninnar, sem staðið liafa í tvö þúsund ár og nú eru komnir að þeim algjöru endalokum, sem guðspjöllin segja fyrir, varpa þannig ska:ru Ijósi á Hk- ingar guðspjallanna. Jurgen Sonne, /. 1925-------- — Hvað fiiinst yður um boðskap kirkjunnar, eða liefur bún grafið pund sitt í jörðu? — Það er nú það . . . Er þetta ekki nokkuð jarðlæg líking? Ætti ekki lieldur að spyrja: livaða boðskap? Hún liefur borið fram svo marga. Eg fæ ekki séð að „kirkjan“ liafi nokkru sinni lialdið sig við ákveðna kenuingu allt frá því fyrst á dögum G. T. og síðan tímum þeirra Jesú og Páls hins grískménntaða og allt fram á vora tíma. Kenningarkerfin eru svo mörg og tímaskeið kirkjusögunnar svo mismunandi að ég kcm ekki auga á eining- una. Meim skipta líka um skoðanir á sjálfum liöfuðtrúarjátn- ingunum. Annars er mér allt fargan kirkjunnar ógeðfclll. Þeim, sem fást við fræðslu finnst eflaust, að ónefndum skáldrituin G. T., mest að græða á orðum Krists í sínum margbreyttu mynd- um, og reyna að skilja þau og brjóta til mergjar eftir því sem unnt er. -— ----- Því verður ekki neitað að ég er fæddur í Danmörku, eða svo- kölluðu kristnu landi, en það þýðir ekki að ég bljóti að liafa orðið kristinn. Hvað inargir eru það? Sjálfur þckki ég einn .. • Henrik Stangerup, /. 1957------ — Hefur kirkjan dregizl aflur úr á sviði menningarinnar? — Ef þér eigið við prestana, þegar þér nefnið kirkjuna, verður að játa að þeir reyna eins og þeim er unut að fylgjast með. Þeir eru dauðhræddir við að þeim takist ekki nógu vel að skilja nýja tímann. En mér stæði á sama þótt kirkjan liði undir lok á morgun.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.