Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 37

Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 37
KIRKJURITIf) 227 Jninn í Hvítasunnulireyfinguna, eftir að liann kynntist Önnu Larsen Björner. Hann gerðist sjálfur prédikari og stofnaði sniásöfnuð í Hróarskeldu. Hann fékk viðurnefnið „Páll litli‘“. Hann hitti engan mann svo að liann vitnaði ekki um trvi sína. -— Voru líka lialdnar samkomur lieima lijá ykkur? •— Já, það gerðist. Og þá var talað tungum. Það var óliugn- iinlegt þegar kvenfólkið tók til við það. Ein vinnukonan þuldi einu sinni upp alla sögu eins liáskólakennarans — á latínu! Lað varð seinna til þess að liann tók sinnaskiptum. -— Hvernig álirif liafði þetta á yður? -— Eg hef alltaf verið og er enn þeirrar skoðunar, að þess háttar sinnaskipti, sem hér er um að ræða brjótist ofl út í Peini myndum, sem eru gagnstæðar kristindómnum. Menn verða einir af flokknum, í stað þess að persónuleikinn ætti víst iJÖ færast í aukana. Um tungutalið er það að segja, að vel má vera, að það létti n fólki, sem þjáist daglega af of mikilli taugaspennu og komi 1 veg fyrir að það þurfi að fara á geðveikrahæli. '— Þér lítið sein sagt á gildi þess fyrir andlega lieilhrigði? —• Já, einmitt. Mér fiiuisl að ekki megi alveg virða að vettugi l*á lilið málsins. En samt sem áður teljið þér þetta óheilbrigt kristnilíf, seni þér eruð andsnúinn. .. Það má alltaf deila um livað margir eru heilbrigðir. En eS álít að kristindómurinn eigi að setja sitt mark á menn. lJað nægir ekki að samfélagið við Guð sé í lagi, ef menn skeyta ekkert um samlífið við aðra. Þetta verður ekki aðskilið... Höinul frænka mín hafði þelta að orðtaki: við erum bara pílagríniar í liætlulegri lieimsferð. Lokamarkið er himiniini! Lnginn með slíka liugsun liefur áliuga á nókkrum endurbót- ll111- • • Maður varð að rísa gegn þessu — gerði það ósjálfrátt. Teljið þér, að skáldið sé sjálfu sér nægt — og verði tauiiar að vera það? Alls ekki. Það finnur eins og aðrir, að til eru öfl í lil- verunni, sem það ræður ekki við og lilýtur að spyrja: liver Lefur skapað þetta allt? ~ 1 einu kvæði yðar minnist þér á Guð „sem ljóskjarnann“. Lýsið þér með því einhverju, sem yður er mikilvægt?

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.