Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 40
Guðrún GuðmundMþttir frá Melgerði: Þú, Ijúfi Jesú, ert Ijósið mitt ég lofa heilaga nafnið þitt, er haustský vonanna vorblóm fól þú veittir barninu þínu skjól. Er ég var smábarn, þú varst mér hjá og veittir alls staðar birtu að sjá, þú hverja stund gafst þinn kærleik mér, ég kaus af hjarta að fylgja þér. Þú ert mér samur á elli stnnd, þú ert minn styrkur þá daprast lund, er þreyttur hugur minn þráir ró um þig að hugsa er sæla nóg. Þú, Drottinn Jesú, mitt líf og Ijós, þú lífs mins heilaga Saronsrós, ég elska lífið, ég elska þig, þií annast, blessar og leiðir mig. Út á vorin, þá er mín þrá, þá ert þú Jesús, mér sjálfur hjá, þú blessar smávöxnu blómin mín, mér birtist alstaðar náðin þín.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.