Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 45

Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 45
Bækur ORfiTf) Misscrisrit félags guSfrœSinema 1- árg. 1. tbl. 1965. Hér er mn golt fraintak a<V ræiVa °K vel úr lilaiVi riiViiV. Flestar deildir liáskólans ímintt I'yfa sín málgögn, en guiVfræiVingar liafa ekki ráiVist í ]>aiV fyrr. Telnr ritstjórinn, Heimir Steins- son> í forspjalli tvær ástæður ltafa ýH mest á eftir. Önnur sú aiV koma a prent úrvals ritgerð'um gniVfræiVi- nenia, setn óneitanlega cigi erindi 'il margra. Hins vegar aiV hæta úr l>ví ófremdarástandi „aiV um þessar "tundir kentur ekkert blaiV eð'a tíma- "t ut í landinu ,er ltefur guðfræði sei" akadentiska fræð'igrein að höf- "ðviðfangsefni“. Vonandi tekst guð- fræðistúdentunum að ráða hér góða Iu't á og ntá ]>að kallast þrekvirki, ef litið er á allar aðstæður. Búnaður og efni þessa heftis er Ii'ort tveggja prýðilegt. Hólaprent hefur annast ]>að fyrr- "efnda. Guðfræðinemar leggja inni- lialdið mest af mörkuni, sem vera 1‘et. I'yrst er þó ávarp biskups. Þá *"n Paul Tillich og existentialism- an" eftir Björn Björnsson, cand. 1 'eol. Ósvikin guð'fræði. Sigfús J. Árnason ritar vel og fróð'- lega um séra Jón Iærða í Möðrufelli. Jón Einarsson, hirtir ritgerð um Réttlætishugtak Gamla testamentis- ins. Þórhallur Höskuldsson um Tliomas Moore og Utopiu hans. Þorgerður Ingólfsdóttir ræðir um Forn hljóðfæri í Iandinn hclga. Enn má nefna Athugasemdir um predik- un eftir Paul Tillieh, sem Sigurður Ö. Steinþórsson gerir. Nýjar Jiýðing- ar á tveim Davíðssálmum. Grein eft- ir Ilalldór Gtmnarsson itm Félag guðfræðinema. Og ýmislegt fleira. Allt vel úr garði gert. Kirkjuritið óskar tímariti ]>esstt góðs gengis og langra lífdaga. J ->h n Macquarrie: TWENTIETH CENTIIURY RELIGIOUS TIIOUGHT Harper & Row, N. Y. 1963. Ég sá þessarar hókar gctið á mjög lofsamlegan hátt í Lutheran World og fékk Bókaverzlun Snæhjarnar til að' panta ltana. Hún er tæpar 400 hls. og kostar um 300 krónur. Höf- undurinn var áður prófessor í systematiskri guðfræði við Glasgow háskóla, en nú við Union Theologic-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.