Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 46

Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 46
236 KIRKJURITIÐ al Seminary, N. Y. Rókin er furð'- anlega samanþjöppuð' að efni, því aiV liún gefur glöggt yfirlit yfir flest þaiV' markveriVasta, sem skrifaiV' liefur veriiV' á þessari iilil um guiVfræiVi og lieimspeki, allt frá athcisina til fundainentalisnia, agnosticisma til existenlialisina, frá Harnack til Tillich, Hackel til Teilhard de Cliardin. Hér er lýst viiVliorfi um 100 lieimspekinga og guiVfræiVinga, þau rakin á stuttan og skýran hátt, en á milli eru kaflar, þar sem gefiiV er heildaryfirlit yfir cinstakar stefnur og geriV'ar viiV þær atliuga- semdir af liöfundinum. Lestur þessarar hókar er nokkuiV timafrekur, sem nærri jná geta um svo mikiiV og margbrotiiV efni, en þaiV auðveldar hann, að' víxltilviln- anir eru víiVa iieiVanináls og gerir þaiV' allan samanhurð auðveldari. Rókin sýnir ólvírætt, að á okkar öld liafa margir og iniklir liugsuðir reynt að hrjóla til mcrgjar hin hinstu rök. Hún væri tilvalið efni fyrir leshringa að fást við eð'a til náms, ef liér væri kirkjuleg aka- deinía, en hún er engu síð'ur gull- náma fyrir ]iá einstaklinga, lærða og leika, sem liugsa um andleg mál og finna lil í straumi sinna tíma. Páll V. Kolka. RARNAYERS Leiddu niína litlu liendi ljúfi Jesú þér ég sendi hæn frá mínu hrjósti, sjáðu hlíði Jesú, að mér gáðu. Hafðu gát á lijarta niíiiu lialtu mér fast að spori þínu. O, ég fari aldrei frá þér, alltaf, Jesú, vertu hjá mér. Uin þig alltaf sál mín syngi sérhvern dag þó eitthvað þyngi, gef ég verði góða harnið geisli þinn á kalda hjarnið. G. G.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.