Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 49

Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 49
KIRKJUIUTIÐ 239 Kristiö land frá uphafi vega nefnist grein eftir sænska prófaslinn Herbert Holin í Vennlands Tidningen 22. marz s.l. Prófasturinn rekur þar lauslega sögu íslands á landnáinsöld lil ársins 1000, gerir grein fyrir pöpunum og því að sumir landnáinsmanna voru kristnir, og aó til eru þeir bæir á íslandi, þar sem enginn heiðinn niað'ur kefur búið. Auðsætt er, að höfundur er fróður um íslenzka kirkjusögu og ber lilýjan k'ig til Iands vors og Jijóðar. 'NNLENDAR FRÉTTIR Kjafir og álieit til Kálfatjarnarkirkju 1964. A síðastliðnu vori afhentu hjónin Olafía Auðunsdóttir frá Minni-Vatns- leysu og Þórður Sigurðsson, skipstjóri frá Hvassahrauni, sóknarpresti Kálfa- ijarnarsóknar séra Garðari Þorsteinssyni prófasti, sparisjóðsbók með inn- fasrðum kr. 10.000,00 — tíu þúsund krónum — við Sparisjóð Hafnarfjarðar, J*8 er skrilað á fremsta blað bókarinnar: „Kirkjuorgelsjóð Kálfatjarnar- Mrkju, gefið til minningar um Vilhelmínu Sigríði Þorsteinsdóttur frá Minni- * atnsleysu af Ólafíu Auðunsdóttur og Þórði Sigurðssyni“. Þessi mikla og liöfðinglega gjöf þeirra lijóna til minningar um nióður og 'engdainóður er gefin til stofnunar orgelssjóðs Kálfatjarnarkirkju, sem við gjöfuni og áheitum, svo sem slíkir sjóðir gera. Áður liafa efið Kálfatjarnarkirkju tvo veglega 5 arma silfurstjaka á altari Skulu þeim hjónum hér nieð færðar hugheilar þakkir fyrir Sjafir og ræktarsemi við Kálfatjarnarkirkju. f':1 kafa kirkjunni borizt áheit frá G. E. kr. 200,00, frá óncfndum kr. °°.00, frá Guðrúnu Þorvaldsdóttur kr. 50,00 og frá kirkjugesti kr. 200,00. Allar þessar gjafir og áheit þökkum við af alliug og það vinarþel og hlý- lug lil kirkju og safnaðar, seni í því felst. l'yrir liönd kirkju og safnaðar Kálfaljarnarsóknar. Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. Erlvndur Magnússon. “'öan tekur l'essi bjón j k'rkjunnar. Kirkjumálaráöherra hefur skipað eftirtalda íncnn lil að cndurskoða presla- ‘'Uaskipunina: Ásgeir sýsluniann Pétursson í Borgarnesi, Ólaf Sveinsson, " *rúa í kirkjuinálaráðiineytinu, l’áll V. G. Kolka fyrrv. Iiéraðslækni, séra . Astmarsson, biskupsritara og séra Sigurð Einarsson í llolli. — Nefnd- 111 s^al skila tillögum sínum í liaust. fi"f'r,i ^*‘Envaldur Finnbogason hefur sanikvæmt eigin ósk fengið lausn ‘i störfum í Stafbolti. Jafnframt hefur liann vcrið settur prestur á Ilofi í "I'nafirði frá 1. maí að telja.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.