Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 50

Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 50
KIRKJURITIÐ 240 Séra Oskar Finnbogason á SlaiMiraiini liefur veriiV setlur prestur í Stafliolli- Séra Guðmundur Benediktsson á Barði liefur sauikvæiut eigiu ósk fengið lausu frá emhætti. Kirkjuvika var haldin í Patreksfjarðarkirkju dagaua 29. marn til i. aprík Voru fjórar kvöldsamkomur í kirkjuuni og voru allar vel sóttar. Gestir voru þeir séra Hjalti Guðmundsson æskulýð'sfulltrúi þjóðkirkjunn- ar og séra Lárus Halldórsson. Fluttu þeir báðir erindi. Séra Lárus um safnaðarlíf og sálgæzlu, cn sera Hjalti um slarf liinna ungu innan kirkjunnar. Ennfremur flutti liann föstu- tnessu. Kirkjukórinn og karlakór Patreksfjarðar suiigii iindir stjórn Jóns Þ- Björnssonar organista. Unginenni úr æskulýðsfélagi Patreksfjarðarkirkju önnuðust að mestu dagskrá eitt kvöldið. Kirkjuvikunni lauk sunnudaginn 4. apríl nieð inessum í kirkjunni og a sjúkrahúsinu. — Tómas GuSmundsson. Hjálpræðisherinn niinntist þess 12. niaí s. I. að Iiðin voru 70 ár frá þvl að hann hclt fyrstu sainkoniu sína hér á landi, en rétt öld frá stofnun baiis í Lundúnum. Er stofnandanna William Booths og Catherinu konu lians nu að góðu gelið um víða veröld. Herinn hefur ötullega starfað bæði að boðun fagnaðarerindisins og ótal líknarniáluni bér á Islandi og það víðar en á eiiiuni stað. Rekið gislibus og dvalarheimili, ckki sízl fyrir sjótnenn, sumarbúðir fyrir börn, aðsloðað sjúka og fátæka og bjálpaö veglausum. Nú er hann, með aðsloð ríkisvalds- ins, að konia á fót dvalarbeimili fyrir ungar telpur, sem lent hafa á villig®*" um. — Alltaf Iiefur verið gott samkomulag og rneira og minna samstarf nieð is- lenzku kirkjuniii og Hjálpræðisbernum. — Færir Kirkjurilið Iioniuu þakkir og árnar honum góðs gengis á þessuin tímainóliim. Frú llagnhildur Bjarnadóttir, jirófastsekkja, aiidaðist í Reykjavík 4. nian Ilún var fædd 9. nóv. 1874 og giftist aldamótaárið Ásgeiri Ásgeirssyni síðar prófasti í Hvammi í Dölum. l’rú Ragnbildur þjáðisl af liðagigt mikiiiu bluta ævinnur, en bar sjúkdóm sinn æðrulaust og naut abnennra vinsælda. KIRKJURITIÐ 31. árg. — 5. hefti — maí 1965 Tfmarit gefig út af Prestafélagi islands. Kemur út 10 sinnum á ári. VerS kr. 150 Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Affalsteins- son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. AfgreiSslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 4 sfmi 17601. Prentsmi^ja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.