Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 17
KIRKJURITI D 11 stórbýlanna. Það var því oft erfitt fyrir nngan Of; efnalítinn kandídat, stundum jafnvel skuldugan eftir langt nám, að setjast að á j)essum stóru jörðum, því bezt var að geta nýtt þær vel, °ft voru einbver Idunnindi sem fylgdu, Jiær voru því yfirleitt fólksfrekar. 1 j)á daga var kaupgjald lágt og kröfur manna til lífsþæginda sára litlar, matur og föt og góð aðbúð það lielsta. Ég er alin upp á norðlenzku prestsbeimili á þessum árum eða um aldamótin, og þó ég minnist j)eirra ára með innilegri gleði og þeirri sannfæringu, að bver dagurinn hafi verið öðrum yndislegri, þá veit ég þó, að margt af því, sem fólk þurfti þá að ganga í gegnum, myndi |)ykja nú allsendis ógerningur, j)ar sem maður befur nú kynnst öðru betra. Fvrst voru J)að byggingarnar. — Á Miklabæ var stór torfbær, með löngum göngum og langri, lágri baðstofu, búr og eldbús til ^e88ja lianda er inn göngin var farið, en auk þess var framliús, l,ar sem voru 2 stofur, gestastofur á sumri, en kennslu og skrifta eða ræðugerða á vetrnm. Þar uppi yfir voru 2 gesta- berbergi. Bærinn var gríðar stór, en liann þurfti að vera stór, l)ví bann átti að skýla mörgum, heimafólk oft 20 - 30 manns, auk gesta. Ég held að liver bafi liaft sinn vissa starfa, og liafi gengið að lionum án þess nokkur j)yrfti að skifta sér af. Fjár- maðurinn og lijálparsveinar lians liugsuðu um útiverkin, en stjornin innanbæjar var í liöndum móður minnar. Ljúf- mennska bennar gerði j)að að verkum, að bið bezta í fari livers °fí eins kom í ljós. Allt gekk snurðulaust, allir reyndu að gera 81tt bezta. Jörðin Miklibær er vel í sveit sett, grasnyt nær ótak- mörkuð. Túnið var stórt, eftir því sem J)á gerðist, en ákaflega l)vft, svo vel þurfti að manna, svo eftirtekjan yrði góð. — Og l'arna lá bærinn. — Að vísu kominn að fótum fram og ef til 'dl ekki háreistur í augum útlendinga eða annarra gesta, en breinn og blýr við innkomu, eins og stór faðmur þeim sem Purttu á blýleik að balda. Já, þarna var bann tryggur og ró legur, frá |)ví sólin birtist snennna á morgnana yfir Silfrastaða fjalli, og skein beint á rúðurnar meðan bún liélt braut sinni meðfram vesturfjöllum og sendi geisla sína inn um stofu Rltiggana um leið og bún fór fram lijá Vatnsskarði og að end inKu að bún lauk göngu sinni yfir Tindastóli og livarf í liafið n þá bafði liún líka litið inn um norðurgluggann á gesta terberginu og máske kíkt inn til gestsins, sem ef til vill var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.