Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 52
46 KIIiKJURITIÐ Kristinsson 2 og Nanna Magnús- dóttir einn. Efnið m. a.: leikrita- val. hlntverkaskipan, æfingar, sviðs- ljós, andlitsgervi, búningar. Virðist hókin geta koinið að miklum not- um og hæta úr aðkallandi þörf. Um allt land liafa menn árum saman komið upp leiksýningum af ódrep- andi áhuga, virðingarverðri fórn- fýsi og stundum af undraverðri hæfni. Því til eru fæddir leikarar, sem leika af ógleymanlegri snilld, þótt aldrei hafi í leikskóla komið. Þeim er hér rétt örfandi hjálpar- hönd. Ágætar myndir eru til skýr- ingar. Gottfried Keller: RÓMEÓ OG JÚLÍA í SVEITAÞORPINU Njörfiur P. Njar'övík þýddi. Bókaútgáfa Menningarsjóós — 1966 Á menntaskólaárum mínuin var Svisslendingurinn Gottfried Keller (1819 -1890) einn af eftirlætishöf- unduni inínuin og margra annarra. Hann var rikisniannssonur og átti mikinn hluta ævi sinnar heima í Ziirieh, en skrifaði á þýzku. Ileims- frægð hlaut liann ekki fyrr en eftir dauða sinn, er ýmsir bókmennta- fræðingar lóku að telja hann livað alsnjallasta ritliöfund 19. aldar, þeirra, er á þýzku rituðu. Sjö helgi sagnir (Sieben Legenden 1872) eru! einna kunnastar bóka hans og frá-rr Iiærilega hugþekkar. Sagan, seni hér birtist í ágætri^ þýðingu, er ærið rómantísk svo sem; aðrar sögur Kellers. en ekki hrífur* liún mig eins og helgisagnirnarSj forðum. Tímarnir cru hreyttir ogp maður sjálfur líka. Samt er þettaB góður skemmtilestur. Heiðríkja yfir frásögninni, en undirstraumar á- kafra ástríðna. Stíllinn eins og þýð. tekur fram í eftirmála óvenju myndrænn. GuSmundur Halldórsson: HUGSAÐ IIEIM UM NÓTT Sögur Bókaútgája MenningarsjóSs — 1966 Frunisniíð höfundar, sem liefur ó- tvíræða frásagnarhæfileika og leit- ar ekki út fyrir þann vettvang, sem hann gjörþekkir. Hannes skáld Pét- ursson kemst svo að orði í eftir- mála: „Sagnagerð Guðmundar er runnin upp úr íslenzku sveitalífi eins og því hefur verið háttað frá styrjaldarlokuni, hirtir sveitalífið frá sjónarhorni æskumanns sem stendur á vegaskilum. Hugur hans stefnir ýmist heim eða heiman, heim til þess sem var, að heiman lil þess sem orðið er. Á aðra hönd kyrrð og fásinni, á liina umrót og hraði. Þessuin almennu aðstæðum finnur höfundur fastan stað á heimaslóðum sínum, þar gerast sög- ur lians, þar er allt saman komið á þröngu sviði: árdalurinn, þjóð- hrautin, skeinmtistaðurinn". STROKIÐ UM STRENGI — lind- urminningar Þórarins GuSmunds- sonar jiSluleikara og tónskálds. Ingólfur Kristjánsson skrásetti. Setherg 1966. Þórarinn Guðmundsson liefur í um hálfa öld verið einn af kunnustu inönnum þjóðarinnar, brautryðj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.