Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 21
Gunnar Árnason: Pistlar ViShorf ^ ér kirkjunnar menn hljótum engu síður en aðrir að hugsa 'or mál við áramótin. Spyrja hvernig sakir standi með kristn- 111 a í landinu og hvað kalli mest að til lausnar. Kirkjan er áróðursstofnun, berst fy rir ákveðnum hugsjónum og leitast '*ð að fá sem flesta, lielzt alla, til að fylgja sér að málum. Meðlimafjöldi kirkj unnar er einstakur. Þar er ekki hægt að gera meiri kröfur. Annað mál er það, hvað margir þessara 'l'eðliina eru lifandi greinar á stofninum, hvað þá í blóma. rnsir telja kirkjusóknina vera öruggt merki þess og segja að tréð sé í visnun og að falli komið. Þótt kirkjusóknin sé raunar "'iklu betri en oft er gasprað um væri óneitanlega æskilegt og eðlilegt að hún væri meiri. Megin þorri fólks, sem sjaldan Sækir kirkju, telur sig kristið og vill liiklaust lialda uppi kirkj- unni. Samt verðum vér að horfast í augu við þá staðreynd að fæstir landsmanna eru brennandi í andanum og kirkjan "*r sjaldan og í litlum mæli til fjölda manns. Þess vegna komumst vér engan dag undan þeirri spurningu, lvað gera ag efja ;y,r]f kristninnar. Kitt svarið við því er að auka þurfi barna- og unglingastarfið. ar kefnr orðið gjörhreyting síðustn tvo áratugina. Og er enn sókn í flestum söfnuðum ef ckki öllum. T’etta er gott, það sem það nær. En nóg er það ekki. Áliugi J'Uíílinganna dvínar og þeir verða meira og minna viðskila við irkjuna, ef foreldrar þeirra og flestir hinna fullorðnu eru af- 8 rptalausir um kristnihald. Þá fer líkt um æskufólkið eins og tl( í ísingu að vorlagi; það kelur nteira og minna. Það er grunnhyggnislegur misskilningur og hættulegur leik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.