Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 36
30 K I It KJUItlTIÐ GuSsdýrkun nútímans. Þessir ínenn liöfðu þó einliverja liugmynd um hæðir og dýptir tilverunnar. Nýjar kynslóðir komu, sem Iivorki trúðu á himin eða helvíti, og þeirra líf varð hálfu leiðinlegra. Sú menning er hehlur ekki án vitnishurðar. Nú byrgja menn sig ekki inni í kirkjum til að gráta yfir syndum sínum, lieldur hoppa þeir yfir dansgólf með ferlegum liávaða, drekka sér til óbóta og fljúgast á undir veizlulokin. Yfir þessa guðsdýrkun eru líka reist vegleg musteri. 1 voru landi, þar sem lengi var talið hneyksli að byggja myndarlega kirkju, liafa verið byggð félagsheimili fyrir milljónir yfir lielgi- liahl af jiessu tagi, og sér enginn eftir því. Síðan láta menn nokkra lögregluþjóna standa yfir sér við skemmtunina, til þess að ekki liljótist stór vandræði af. Dýrðlingar miðalda áttu ekki svo mikið sem hjólbörur. Nú aka ekki aðeins „vitstola konur í gylltum kerrum“ eins og Jóbann Sigurjónsson komst að orði, heldur aka unglingar, sem ekki er sprottin grön, bifreiðum ineð hundrað liestafla vél, eins og þeir eigi lífið að leysa og verður af mikið mannfall. Öllum liggur svo mikið á, að ekið er yfir börn og gamalmenni, seni ekki geta forðað sér, en hlóð þessara sakleysingja lirópar í himininn. Þegar liöf. Sólarljóða kom í Kvöldheima sá liann livar: sviðnir fuglar, er sálir váru, flugu svá margir sem mý. Nú koma jafnvel ekki liinir lærðustu menn auga á þennan sviðna fugl og draga í efa að mannskepnan liafi sál. Hvað skyldi hún þá liafa að gera með andlega liluti? Nei, það eru veraldlegir hlutir, sem við girnumst og mikið af þeim. Hvers vegna drekkur Jeppi? Það er ekki eingöngu fyrir það, hvað skemmtanirnar eru yfir- leitt leiðinlegar, liljómlistin hönnuleg eins og sá „grimmilegi gnýr“, sem verður af kveinstöfum fordæmdra, að menn drekka frá sér ráð og rænu, og væri þetta þó útaf fyrir sig ærin ástæða. Jeppi drekkur af því að undirvitund hans segir lionum, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.