Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 38
32 KIRKJURITIÐ ustu sálar sinnar og lögSu aö' fótum friðarhöfðingjans. Þeir sáu stjörnu lians og trúðu á konungdóm hans. Þeir, sem eru á leiðinni til Fégjarnsborgar, munu aldrei ná fundi Jians, því að þeir fara til öfugrar áttar. Konungur jól- anna boðaði frið. Hann sagði: ótlizt ekki! Þessir menn eru Iiræddir og búa sig til stríðs. Fylkingin þokast áfram, ljogin undir þunga áhyggju sinnar en lieilluð af Ijóma þeirra fjársjóða, sem mölur og ryð grandar. Þeir geta Iiaft það til aö brosa til liægri og vinstri, þó að þeim sé kalt um hjartaræturnar, því að það borgar sig bezt að styggja engan. Það kostar lítið að ljúga og bræsna og reyna að hneyksla ekki, meðan verið er með bægð að ýta samferða- mönnunum aftur fyrir sig. Enginn má við því að tapa almenn- ingsáliti né arðvænlegri stöðu. Hví eru þessir menn hræddir? Þeir óttast um öryggi sitt og afkomu. Þeir eru að reyna að tryggja sig gegn örbirgð koin- andi daga. En meðal hræddra nianna getur aldrei orðið friður eða fögnuður. Þar er ávallt fjandskapur og barátta. Þess vegna verður oft róstusamt í þessari för: „Ásækja smærri fiska stærri fiskar“, meðan heljarlirafnar áróðursins slíta sjónir bver úr annars böfði. En á eftir lestinni rekur Þorgeirsboli afturgeng- inn og brennur eldur úr nösum hans, er bann liýðir þessar kaupmannalestir Dedansmanna með sporðdrekum skelfingar- innar iit í tortíminguna, í brennandi bál vetnisstyrjaldarinnar. Slík bljóta að verða örlög hverrar menningar, sem ekki þekkir sinn vitjunartíma, né tekur sinnaskiptum. Hefur þörfin nokkru sinni verið brýnni en nú að frelsast frá óttanum og öllum hans fylgikvillum? Aldrei fyrr verður friður. Einungis með því móti getur orðið nýr liiminn og ný jörð. 6. janúar 1967. Mundu að þaft þarf lítið til að lifa sælu lifi. ■— Markús Árelíus. Hefði hann aldrei orðið kcisari, hefði cnginn látið sér annað til hugar koina en að hann væri fær um að stjórna. — Tacitus. Vér cruin alltaf nógu sterkir til að bera óhamingju annurra. La Rochefoucauld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.