Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 28
Sigurbjörn Einarsson: Frá Englandsför 1 ágúst 1965 barst mér sú fyrirspurn frá erkibiskupnum af Kantaraborg, dr. Micbael Ramsey, livort ég mundi sem fulltrúi íslenzku kirkjunnar geta þegið lieimboð ensku þjóðkirkjunnar einbvemtíma á næstunni. Við liöfðum þá fyrir ári verið saman á afmælisliátíð erkistólsins í Uppsölum og kynnzt lítillega. En tilgangur bans var að sjálfsögðu ekki persónulegs eðlis lieldur sá að sýna kirkju vorri vinsemd og bróðurlegt þel. Þótti mér því skylt að svara í sama anda og tjá mig fúsan að þiggja boð lians. Um sama leyti fékk ég fvrirspurn frá guðfræðideild liáskólans í Birmingbam, bvort ég mundi fáanlegur til þess að flvtja þar fyrirlestur. Síðar kom sams konar boð frá liá- skólanum í Nottingbam og gat þetta allt vel farið saman. Vegna margvíslegra anna gat þó ekki orðið af förinni fyrr en í desember s. 1. Kona mín var h'ka boðin og fórum við liéðan laugardaginn 3. des., en liin opinbera lieimsókn liófst 5. deseinber. Á Lundúna-flugvelli tóku á móti okkur fulltrúi erkibiskups, sr. Jolm R. Sattertbwaite kanúki, en bann muna margir hér síðan vorið 1959, er liann var viðstaddur vígslu mína, og annar ritari erkistólsins, sr. David Tustín. Næsta dag böfðum við til eigin ráðstöfunar og fórum þá i fvlgd Sattertliwaites til guðsþjónustu í Westminster Abbey og með Tustin og konu lians síðdegis í St. Martin’s in-tbe-Fields. Báðar voru þessar stóru kirkjur þétt setnar. Þennan dag, 2. sd. í aðventu, er biblíudagur í Bretlandi og víðast um lönd, en næsta dag vorum við boðin til liöfuðstöðva Brezka og erlenda Biblíufélagsins. Hefur Hið ísl. Biblíufélag, eins og kunnugt er, átt mikil og góð samskipti við ]iað uni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.