Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 49
KIRKJ URITl I)
43
1 vasr síðast greindar gjafir vorn lagðar í Fegrnnarsjóft'
^eyftisfjarðarkirkjn.
2.000.oo frá Kjartani Ólafssyni, Seyftisfirfti, en því fé
'ar varift til fegrnnar kirkjnnni á jólnm. Óttó Magnússon,
Voisfirfti, lagtft’i og fram fé í sama skyni, og liefur liann gert
l)að uin nokkur undanfarin ár.
Settur sóknarprestur, Seyðisfirfti, og sóknarnefnd þakka,
'11 r hönd safnaftarins, framanskráftar gjafir og biðja gefend-
"*» blessunar Guðs.
, júlímánufti síðast liftnnm hófst nýr þáttur í safnaftarstarfi
^eyðisfirft, nveð stofnun Æskulýftsfélags Seyðisfjarftarkirkju.
bahlift
nnir félagsins eru á aldrinum 13 til ló ára. Hefur félagið
uppi tómstundaiftju þrjú kvöld í viku, en skemmtisam-
K°mum meft nokkru millibili. 1 septemhermánuði fóru félags-
menn í hópferft að Valþjófsstaft og Skriftuklaustri. Þá liafa
stúlkur úr félaginu komift saman til vikulegra söngæfinga í
irkjunni og aftstoftaft vift tvær æskulýftsguðsþjónustur. Vift
^Hjónustur ]) essar liefur verift fluttur tíðasöngur samkvæmt
j as°ngskveri þeirra síra Sigurftar Pálssonar, vígslubiskups, og
! r' bóberts A. Ottóssonar,söngmálastjóra. Nii eru hafnar æf-
lní;ar ú heilagri messu samkvæmt messubók vígslubiskups og
,0nlöguni þeim, sem af og til hafa verift iftkuft við messugjörft
jmftfræftistúdenta á undanförnu m árum. Fellur unglingunum
j a guðsþjónustuform vel í geft, eins og vænta mátti af frjáls-
U£a mskufólki, sem óluift er fordómum og þröngsýni.
Vísa
Með þér þreyjan fór mér frá
finn ég eigi gengnr,
að ég megi af þér s já
einum degi lengur.
Séra Siggeir Pálsson