Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 35
KIRKJ URITIÐ 29 ^egging, gerir jörðina og Hadesarheim að kvalastað. Þetta er ‘Uiðsætt. Meistarinn sagði, að mennirnir þyrftu að endurfæð- l,sh taka sinnaskiptum. Kirkjur miðalda. niiðöldum voru reistar veglegar kirkjur, sem gnæfðu yfir UerJa horg og byggð og bentu turnum sínum til himins. Þær 'oru á helgum dögum fullar af fólki, sem andvarpandi undir Punga synda sinna leitaði sátta við Guð. Þetta fólk hafði þó cinhverja hugmynd um sína niðurlægingu. Nú standa margar þessar kirkjur auðar og tómar nema livað I, 1,1 þau' strjálast ferðalangar, sem ókunnuglega renna for- 'Unisaugum yfir Maríuskrift ir og krossmörk, þar sem Frels- Ul 11111 hangir enn einn og yfirgefinn á píslartrénu, löngu dáinn >nr syndir mannanna. Svo fjarlæg finnst nú mörgum þessi uelgisögn, að þeir spyrja sjálfa sig undrandi: Var ekki allt Pelta fólk, sem vökvaði þessar fornu helgimyndir tárum, meira eð'a minna geggjað? Hvers konar lieimsflótti var þetta að >ríija sig inni í skuggalegum kirkjum, meðan veröldin beið 111 an dyra í glaðasólskini eftir framtaki hugbraustra manna, °S oteljandi verkefni þurfti að leysa af liöndum? Hvers vegna voru þessir trúmenn, sem þó sáu til liimins, s'ona hræddir? Þeir fundu að sá, sem á hangameiðinum var, ajnidi þá. Frelsarinn var tákn þess, livernig menn deyddu hið )ezta í sjálfum sér, sumir af grinnnd en aðrir af léttúð og með 11 °s á vör. Þeir fundu til sektar sinnar og að þeir voru óverð- '•gir fyrir Guði. En hví datt þeim aldrei í hug beinasta leiðin út J11 niðurlæging sinni, sú eina, sem Jesús kenndi og fær er til 'jargar veröldinni, sú að taka sinnaskiptum? I stað þess bjuggu l)eir sér til guðfræðilega björgun, undarlega liugmynd um fórn- aidauða, að Guð mundi fyrirgefa mönnum syndirnar, af því að Peir krossfestu son lians. Hvað var það annað en arfur af þeim Keliilegu liræðslugæðum fornahlar, er menn fórnuðu guðun- II, 11 sínuni eigin börnum? Betra að einn maður deyi fyrir lýð- 11111! Einn maður drepur annan, af því að liann óttast að annars 'erði hann sjálfur drepinn, og svo er gerð guðfræði úr of- oeldinu. En ekkert batnar við það á himni eða jörð, þó að níðings- Verk séu framin og sakleysið krossfest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.