Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 25
KIRKJ URITIÐ 19 Þetta er ljót ásökun. Því miður er sannleikurinn sá að bæði margir kristnir nienn, Arabar og menn annarra trúarbragða hafa alltaf um aldirnar þverbrotið gegn anda trúkenninga sinna í þessu máli. Og er vissulega þörf að allir vakni og kveði ttiður þennan liryllilega ósóma. 'V .' * ’ uarornar Ijóðabókin, sem langmesta athygli vakti fyrir jólin og rann ut’ Var Lauf og stjörnur Snorra Hjartarsonar. Hann er frægt og faguryrt skáld. Mér finnst þarna kenna nokkurs trúartóns, meir en í fyrri bókuni Snorra. I kvæði, sem liefur að baksviði sögnina um flótta Maríu og Jósefs nieð barnið til Egyptalands, segir: Ég lieyrði þau nálgasl í húminu, beið á veginum rykgráum veginum. Og ég sagði: þið eruð þá enn sem fyr á veginum flóttamannsveginum, en bvar er nú friðland livar fáið þið leynzt með von ykkar von okkar allra. (Ég heyr&i þau nálgast) 1 kvæðinu: Ef til vill, lý sir höfundur því er bonum tekst að )sa unga af gaddavír. Vonar bann, þegar unginn hverfur í • n§nióinn, að lífið og græn jörðin kunni að græða sár hans. Og ef til vill fagnar hann upprisunótt fuglinn minn með brjóstið tætt og blóð undir vængjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.